Höfnunin í Blóðbankanum vakti mig

Ívar Trausti Jósafatsson hefur heldur betur snúið við taflinu eftir að hafa fengið gula spjaldið frá Hjartavernd árið 2008. Ívar hleypur, syndir og hjólar til skiptis þessa dagana og hefur sjaldan liðið betur.

3952
02:43

Vinsælt í flokknum Sport