Einar: Stoltur af stelpunum
„Þetta var alveg hreint frábær handboltaleikur,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði fyrir Val í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn , en Valsstúlkur tryggðu sér titilinn eftir vítakastkeppni og unnu því einvígið 3-0.