Rakel Dögg: Margt jákvætt hjá okkur
„Það var margt jákvætt í okkar leik en ég hefði viljað sigra,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir leikinn í dag.
„Það var margt jákvætt í okkar leik en ég hefði viljað sigra,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir leikinn í dag.