Besti maður vallarins fór í meiriháttar skógarferð

Óhætt er að segja að Guðrún Ósk Maríasdóttir hafi sloppið með skrekkinn þegar hún ákvað að fara í skógarferð undir lokin í fyrsta leik Stjörnunnar og Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

1295
01:19

Vinsælt í flokknum Handbolti