Guðfinnur: Dómararnir misstu tökin hérna í lokin
„Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag. Grótta tapaði gegn Aftureldingu 26-25 á Seltjarnarnesinu í dag.
„Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag. Grótta tapaði gegn Aftureldingu 26-25 á Seltjarnarnesinu í dag.