Borðaði þrjú kíló af avocado og hljóp 214 kílómetra

Sigurvegari Bakgarðshlaupsins um helgina borðaði um þrjú kíló af Avocado á þeim þrjátíu klukkutímum sem hlaupið stóð yfir. Hann hljóp fjórum sinnum lengra en hann hefur nokkurn tímann gert.

2051
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir