Erfitt að velja í landslið kvenna í handbolta í ár
Þetta var smá hausverkur að velja hópinn að þessu sinni sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvenna landsliðsins í handbolta en framundan eru leikir í forkeppni HM.
Þetta var smá hausverkur að velja hópinn að þessu sinni sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvenna landsliðsins í handbolta en framundan eru leikir í forkeppni HM.