Fordæma árásir á gyðinga í Amsterdam

Fimm voru fluttir á sjúkrahús og sextíu og tveir handteknir eftir að óeirðarseggir réðust á stuðningsmenn ísraelska fótboltaliðsins Maccabi Tel Avív í Amsterdam í Hollandi í gærkvöld. Mikil spenna var á götum borgarinnar, sérstaklega í miðborginni, vegna komu Ísraelsmanna til borgarinnar í tengslum við fótboltaleikinn.

29
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir