Framkvæmdastjóri Víkings: Erum núna í fjórða neðsta sæti á styrkleikalistanum
Haraldur Haraldsson ræddi við Guðjón Guðmundsson um stöðu íslenska karlaliða í fótbolta á stöðu UEFA. Aðeins verður keppt um þrjú Evrópusæti í Pepsi Max deild karla næstu tvö árin.