Stórtónleikar í tilefni endalokanna

Listahátíðin Lunga fer nú fram á Seyðisfirði í síðasta sinn eftir tuttugu og fimm ára farsæla sögu. Skipuleggjendur segja tímamótin einkennast af trega og gleði í bland. Lokakvöld hátíðarinnar fer nú í hönd, þar sem haldnir verða stórtónleikar í tilefni endalokanna.

986
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir