Borgin í jólabúning

Starfsfólk Reykjavíkurborgar er nú í óðaönn að klæða borgina í litríkan jólabúning. Margrét Helga var stödd á Lækjartorgi þar sem jólakötturinn hreiðrar jafnan um sig fyrir jólin.

31
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir