Vanti aldursskipt úrræði

Móðir þrettán ára drengs, sem er með ADHD og fíknivanda, stendur bæði ráðþrota og örmagna frammi fyrir kerfinu. Hún segir óskiljanlegt að ekki sé aldursskipt úrræði í boði hjá Stuðlum. Þar hafi sonur hennar komist í kynni við eldri stráka í mun verri málum.

2161
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir