Um 100 þúsund fjár slátrað á Selfossi

Um hundrað og tíu erlendir starfsmenn komu sérstaklega til landsins til að vinna í sláturtíðinni hjá SS á Selfossi. Þar af margir sem hafa mætt margsinnis í vertíðina.

3689
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir