Ríkissjóður hefur greitt tæpa 8 milljarða vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti

Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði.

117
03:22

Vinsælt í flokknum Fréttir