Leyniþjónustan sætir gagnrýni eftir morðtilræði gegn Trump

Bandaríska leyniþjónustan sætir gagnrýni eftir morðtilræði gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í gær. Alríkislögreglan gerir ráð fyrir að rannsókn málsins muni taka langan tíma.

1284
05:48

Vinsælt í flokknum Fréttir