Leikmenn þurfi einnig að axla ábyrgð
Fleiri en þjálfarinn þurfa að axla ábyrgð á árangri Íslands á nýliðnu heimsmeistaramóti. Þetta kom fram í Pallborðsumræðum dagsins um landslið karla í handbolta. Þar voru einnig kynntar áhugaverðar niðurstöður úr könnun á meðal lesenda Vísis um landsliðsþjálfarastöðu Íslands.