Nær allt starfslið Snaps sagði starfi sínu lausu

Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg sagði starfi sínu lausu á dögunum vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Í samtali við Vísi í vikunni sögðu fyrrverandi starfsmenn óánægjuna snúa að launakjörum, undrimönnum og samskiptavanda eftir stjórnendaskipi.

6762
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir