Fjárlög og bankaskattur
Fjárlög gera ráð fyrir að tekjur ríkisins af sérstökum bankasköttum hækki um ríflega einn og hálfan milljarð milli ára. Þetta er þó ekki til þess fallið að styrkja stöðu heimilanna að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu.