Árásum Húta verði svarað
Flugskeyti sem skotið var frá Jemen til Ísrael virkjuðu í morgun loftvarnarflautur á alþjóðlega flugvellinum í höfuðborginni Tel Aviv. Hútar bera ábyrgð á árásinni en uppreisnarhópurinn er studdur af írönskum yfirvöldum.
Flugskeyti sem skotið var frá Jemen til Ísrael virkjuðu í morgun loftvarnarflautur á alþjóðlega flugvellinum í höfuðborginni Tel Aviv. Hútar bera ábyrgð á árásinni en uppreisnarhópurinn er studdur af írönskum yfirvöldum.