Víkingsgleði á Ölveri
Víkingur er aðeins einum leik frá því að komast í Sambandsdeild Evrópu, annað íslenskra karlaliða. Sá leikur stendur yfir í Andorra við lið Santa Coloma en stuðningsmenn Víkings eru hins vegar saman komnir á Ölveri.
Víkingur er aðeins einum leik frá því að komast í Sambandsdeild Evrópu, annað íslenskra karlaliða. Sá leikur stendur yfir í Andorra við lið Santa Coloma en stuðningsmenn Víkings eru hins vegar saman komnir á Ölveri.