Segir fordæmalausar aðgerðir nauðsynlegar í máli Hussein
Lögmaður Hussein Hussein, fatlaðs manns sem vísað var úr landi á fimmudaginn, segir mál hans svo fordæmalaust að það kalli á fordæmalausar aðgerðir af hálfu dómstóla. Dómari mun ákveða á fimmtudag hvort Hussein komi aftur til landsins til þess að gefa skýrslu fyrir dómi.