Lúkas rekinn af velli með rautt spjald - Adam Ingi steig upp og vann hetjudáð
Lúkas Petersson, markvörður u21 árs landsliðs Íslands var rekinn af velli með rautt spjald í leik liðsins gegn Litháen í undankeppni EM 2025 í fótbolta. Adam Ingi Benediktsson kom inn í hans stað í mark Íslands og varð hetja liðsins.