Stíflan lá vel við höggi

Stíflan fræga í Mývatnssveit sem sprengd var í Miðkvísl Laxár árið 1970 var valin vegna þess að hún lá vel við höggi. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 rifjuðu bændur úr Laxárdal upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis.

2040
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir