Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri úttekt Guardian Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar eru skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri, ítarlegri úttekt breska blaðsins Guardian um uppgang popúlistaflokka í Evrópu undanfarin ár. Innlent 21. nóvember 2018 12:00
Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs. Innlent 20. nóvember 2018 21:00
Erfitt fyrir fyrrverandi þingmenn að fá vinnu Fréttastofa ræddi við hóp fyrrverandi þingmanna um atvinnuleit. Innlent 18. nóvember 2018 15:00
Stjórnmálaumræðunni ekki til sóma að tala um afsal á fullveldi Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að umræðan um innleiðingu þriðja orkupakkans sé uppfull af rangfærrslum. Innlent 18. nóvember 2018 13:40
„Ótrúlega forhert“ að draga úr loforðum til viðkvæmra hópa Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að fjárlagafrumvarpið hafi verið byggt á sandi en flokkurinn leggur til sautján breytingar á fjárlagafrumvarpinu. Innlent 18. nóvember 2018 12:17
Varaformaður Viðreisnar undrandi á frestun ríkisstjórnar á orkupakka Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fresta því um nokkra mánuði að leggja þriðja orkupakka Evrópusambandsins fyrir Alþingi, eins og íslensk stjórnvöld skuldbundu sig til að gera í tíð ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Innlent 16. nóvember 2018 12:43
Ábyrgar tillögur sem komi þeim verst stöddu best „Í upphafi voru forsendur fjárlaga allt of veikar. Það kemur nú á daginn og þegar gengið fer að falla og forsendurnar bresta þá er brugðist við og stigið skref aftur á bak.“ Innlent 16. nóvember 2018 07:00
Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15. nóvember 2018 19:00
Leggja til sykurskatt og fjóra milljarða í viðbót til öryrkja Þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram sautján breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Iðnó í morgun. Innlent 15. nóvember 2018 10:52
Bein útsending: Önnur umræða fjárlaga Önnur umræða fjárlaga hefst á Alþingi klukkan 10:30 í dag. Fjárlaganefnd hefur lokið vinnu sinni við frumvarpið en breytingartillögu og nefndaráliti meirihluta nefndarinnar var dreift á þingi í gær. Innlent 15. nóvember 2018 10:15
Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda Innlent 15. nóvember 2018 07:00
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14. nóvember 2018 19:00
Óskar eftir því að Seðlabankinn krefji Kaupþing um svör um Kaupþingslánið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst óska eftir því við Seðlabanka Íslands að bankinn óski svara frá Kaupþingi um ráðstöfun 500 milljóna evra neyðarláns sem Kaupþing fékk frá Seðlabankanum þann 6. október 2008. Innlent 14. nóvember 2018 16:04
Viðreisn segir ríkisstjórnina skera fyrst niður í velferðarmálum "Það sem einkennir tillögurnar fyrst og fremst er eins og alltaf þegar kreppir aðeins að í þjóðarbúskapnum að þá er skorið niður í velferðarkerfinu okkar og í opinberum framkvæmdum.“ Innlent 14. nóvember 2018 13:45
Frítt að borða í Bláskógabyggð Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins. Innlent 14. nóvember 2018 08:00
Aðhaldsaðgerðir bitni á þeim sem síst þurfi á þeim að halda Breytingartillögur fyrir 2. umræðu fjárlaga fela í sér frestun á verkefnum við nýjan Landspítala og minni framlög til öryrkja. "Krónan að gera okkur erfitt fyrir.“ Innlent 14. nóvember 2018 07:00
Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft. Innlent 14. nóvember 2018 06:00
Þjóðleikhússtjóri verði sem einvaldur með nýjum lögum Mennta- og menningarmálaráðherra hafnar því alfarið að ekkert samráð hafi verið haft við sviðslistafólk þegar drög að frumvarpi að sviðslistalögum voru samin. Sviðlistafólk hefur ályktað gegn drögunum. Innlent 14. nóvember 2018 06:00
Stefnuyfirlýsing um öryggis- og varnarmálasamstarf undrituð Utanríkisráðherra sótti í dag fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja. Innlent 13. nóvember 2018 16:59
Segir enga þörf á sautján nýjum aðstoðarmönnum Núverandi tillögur gera ráð fyrir því að sautján aðstoðarmenn deilist niður á þingflokkana í samræmi við þingstyrk þeirra. Innlent 13. nóvember 2018 11:13
Ráðherra segir einingu innan ríkisstjórnar um orkupakkann Iðnaðarráðherra segir að horfa verði á þriðja orkupakkann í samhengi við EES-samninginn. Ekki í fyrsta skipti sem því sé haldið fram að of langt sé gengið gagnvart stjórnarskrá. Innlent 13. nóvember 2018 08:00
Vill kanna þýðingar á lögum á fleiri tungur Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvort við séum að sinna því nægjanlega að kynna erlendum ferðamönnum og ríkisborgurum hér á landi þær reglur sem hér gilda. Innlent 13. nóvember 2018 06:00
Um þúsund komast ekki að á Reykjalundi Um þúsund manns eru á biðlista hjá endurhæfingarmiðstöðin að Reykjalundi en stofnunin getur aðeins sinnt um helmingi þeirra beiðna sem henni berast árlega. Þá er bið er eftir því að komast á biðlista eftir liðskipaaðgerðum að sögn heilbrigðisráðherra. Innlent 12. nóvember 2018 22:00
Svaraði því ekki hvort að einkaaðilar fái að gera liðskiptiaðgerðir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, svaraði því ekki hvort að einkaaðilar fái að koma að liðskiptiaðgerðum hér á landi í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 12. nóvember 2018 15:53
Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo Innlent 12. nóvember 2018 06:00
Þingmenn fá símtöl frá Noregi vegna þriðja orkupakkans Nokkur órói er innan stjórnarflokkanna vegna þriðja orkupakkans. Málið var rætt á sameiginlegum fundi þingflokkanna í Ráðherrabústaðnum í gær. Eðlilegt að málið sé fólki hugleikið segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Innlent 10. nóvember 2018 08:00
Framsóknarráðherrar afkomendur bóndakonu en sjálfstæðismenn Þórunnar „ríku“ Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Innlent 9. nóvember 2018 19:30
Milljón til að lagfæra leiði Jóns Magnússonar Ríkisstjórnin og skrifstofa Alþingis hafa ákveðið að leggja eina milljón króna af mörkum til að heiðra minningu Jóns Magnússonar sem var forsætisráðherra þegar Ísland öðlaðist fullveldi 1. desember 1918. Innlent 9. nóvember 2018 14:04
Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. Innlent 9. nóvember 2018 08:00
Forsætisráðherra segir nauðsynlegt að greina stöðu barna á Íslandi Þingmaður Flokks fólksins segir ástæðu til að hafa sérstakar áhyggjur af stöðu drengja í íslensku samfélagi. Innlent 8. nóvember 2018 20:15