Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Ekki svarað fjögurra ára gamalli kvörtun

Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir bíður enn svars umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar sem hann sendi embættinu árið 2010. Segir tjón sitt vegna málsins vera um þrjá milljarða króna. Vildi kaupa Sjóvá en aðrir keyptu á mun lægra verði.

Innlent
Fréttamynd

Einbeittur brotavilji

Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Augljósasta skýringin er ofurvald útvegsmanna yfir alþingismönnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í samræmi við evrópskt regluverk

Hugmyndir um kaupaukakerfi sem finna má í frumvarpi um breytingar að lögum um fjármálafyrirtæki byggjast á evrópskri fyrirmynd. Fyrrverandi fjármálaráðherra spyr hvort bankastarfsmenn þurfi yfirhöfuð kaupauka.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Yfir himins ygglibrá

"Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum,“ skrifar Jakob Bragi Hannesson.

Skoðun
Fréttamynd

Við viljum fá ábyrgð, samfélagsins vegna

"Í ár eru 25 ár liðin frá því að Félag bókhaldsstofa var stofnað af hugsjónamönnum sem sáu þörf á hagsmunasamtökum þeirra er starfa á sviði bókhalds, reiknings- og skattskila,“ skrifar Árni Þór Hlynsson.

Skoðun
Fréttamynd

Há­lendið er auð­lind

Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi er orðinn stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur landsins. Um 80 prósent erlendra ferðamanna segjast koma til Íslands vegna einstæðrar náttúru landsins. Þar trónir efst ósnortið hálendið.

Skoðun
Fréttamynd

Fá 40 milljónir í hestamót

Hólaskóli fékk 40 milljónir króna á fjárlögum til að laga útisvæði vegna reiðkennslu. Rektor skólans bað ekki um þessa fjárhæð sem kemur sér vel fyrir Landsmót hestamannafélaga sem verður haldið á staðnum árið 2016.

Innlent
Fréttamynd

Áttundi mars var í gær

Aðrir karlar vilja vera með. Auðvitað. Femínisminn er ein af hinum stóru og voldugu réttlætishreyfingum okkar daga og auðvelt að hrífast með, sérstaklega þegar haft er í huga hversu ótal margt er óunnið í þessum efnum. En sú þátttaka getur verið snúin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn

Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni.

Innlent