Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Þorvaldur á toppnum

Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Nú legg ég á, og mæli ég um

Þegar ég var barn gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég sóttist mjög í að lesa íslenskar þjóðsögur. Hrifnust var ég af útilegumannasögum, sögum af huldufólki og draugasögum (sem héldu oft fyrir mér vöku á nóttunni).

Bakþankar
Fréttamynd

Kjúklingavængir í sunnudagskaffinu

Reykjavík International Film Festival stendur nú sem hæst en fótboltamarkvörðurinn Róbert Örn Óskarsson úr FH ætlar að reyna að ná sem flestum myndum á hátíðinni enda annálaður kvikmyndaáhugamaður.

Bíó og sjónvarp