Lars von Trier vinnur að „fordæmalausum“ sjónvarpsþætti Vill ekki tala við fjölmiðla eftir „nasistaatvikið“ á Cannes Bíó og sjónvarp 2. september 2014 15:00
Íslensk stuttmynd fær fyrstu verðlaun í Montréal Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar. Bíó og sjónvarp 2. september 2014 10:26
Björn Thors sóttur á limmósínu Vel var gert við aðalleikarann þegar öllum Flateyringum var boðið á París norðursins í Ísafjarðarbíói um helgina. Bíó og sjónvarp 1. september 2014 17:45
Sturla snýr aftur Leikstjórinn Sturla Gunnarsson mun heimsfrumsýna mynd sína, Monsoon, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kanada í byrjun september. Bíó og sjónvarp 1. september 2014 11:00
Mike Leigh til Íslands Hinn virti, breski leikstjóri Mike Leigh verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2014 00:01
Gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand Leikstjóranum Ragnari Bragasyni ekki skemmt yfir ólöglegu niðurhali. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2014 11:00
Kvikmyndaeftirlitið í Bandaríkjunum sakað um hommafælni Í myndinni er ekkert kynlíf, engin nekt og ekkert ofbeldi en samt mega krakkar undir 17 ára aldri ekki sjá myndina. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2014 22:00
Aðdáendur létu framleiðandann heyra það Kvikmyndin Teenage Mutant Ninja Turtles verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2014 15:00
Styrkja geitabú með könnusölu „Ég er komin með tæpan helming af þeim tíu milljónum sem ég var að vonast til að geta farið með í bankann,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu. Innlent 27. ágúst 2014 10:27
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. Bíó og sjónvarp 26. ágúst 2014 20:58
Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík Bíó og sjónvarp 26. ágúst 2014 13:45
Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt. Lífið 26. ágúst 2014 09:04
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. Lífið 25. ágúst 2014 21:24
Fjallið tekur áskorun Hafþór Júlíus Björnsson fer á kostum í áttunda þætti af EA Fitness. Heilsuvísir 25. ágúst 2014 15:00
Fjallið fær sér tattú - myndband Sjáðu drekann á upphandleggnum á kappanum. Lífið 22. ágúst 2014 10:45
Rassskellti hasarhetjurnar í Expendables 3 Grínmyndin Let's Be Cops var frumsýnd hér á landi í gær. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2014 09:30
Ævisaga goðsagnarinnar Miles Davis í bígerð Njóta ekki stuðnings Hollywood Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2014 16:30
Lítið um stórar Hollywood-sprengjur Verkefnum í tengslum við tökur erlendra kvikmyndavera hér á landi hefur fækkað þegar miðað er við árin 2012 og 2013. Pegasus, TrueNorth og Sagafilm hafa aðallega komið að gerð erlendra sjónvarpsþátta. Viðskipti innlent 20. ágúst 2014 10:00
„Bóndahlutverkið fer mér vel“ Sigurður Sigurjónsson leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri íslenskri kvikmynd. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2014 09:30
Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2014 00:31
Spennandi samstarf Vesturports og 365 Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2014 14:00
Heimsfrægar geitur í útrýmingarhættu Ef fram fer sem horfir verður meirihluta geita í eina geitaræktarbúi landsins slátrað eftir rúman mánuð, þrátt fyrir að íslenski geitastofninn sé á válista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það sem gæti þó komið til bjargar er söfnun sem erlendir aðilar hafa ýtt úr vör, en þar vekja hlutverk geitana í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones mikla athygli. Innlent 7. ágúst 2014 20:00
Sló í gegn í brúðkaupi Leikarinn Jeff Goldblum gerði garðinn frægan í Jurassic Park-myndunum. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 16:30
Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Afturköllun á yfirtökutilboði 21st Century Fox hefur farið illa í fjárfesta vestanhafs. Viðskipti erlent 7. ágúst 2014 16:01
Avatar 2 er á leiðinni Auk þess að hafa leikið í nýju ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy er ýmislegt á dagskránni hjá Zoe Saldana. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 16:00
Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 15:30
Ný Noru Ephron-mynd í bígerð Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 13:30
Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 07:00