Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Tónlist 15. maí 2020 09:13
Næsti Eyjafjallajökull? Stundum er hugmynd það góð að maður áttar sig ekki af hverju sé ekki löngu búið að framkvæma hana. En hvaða hugmynd gæti það verið? Skoðun 11. maí 2020 11:30
Mikið spurt um kvikmyndatökur á Íslandi Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins. Viðskipti innlent 9. maí 2020 21:30
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 22:10
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 20:45
Ísland „örugglega einn öruggasti staður í heimi“ fyrir kvikmyndagerð Ferðamannaleysið, víðernin og góður árangur í baráttunni við kórónuveiruna gera Ísland að fýsilegum tökustað fyrir kvikmyndaferðarfólk. Þetta er niðurstaða stórritsins Los Angeles Times. Viðskipti innlent 30. apríl 2020 16:15
Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2020 14:49
Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2020 09:44
Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2020 14:57
Netflix beinir eyrum sínum að Akureyri Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2020 20:00
TV í sóttkví: Þjóðkunnir einstaklingar mæla með áhorfsefni í samkomubanni Guðni Th, Yrsa, Jón Gnarr, Halldóra Geirharðs, Daði Freyr o.fl. mæla með kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum til að horfa á í samkomubanni. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2020 11:29
Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 15:07
Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 14:15
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2020 14:51
Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2020 15:00
Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29. mars 2020 10:51
Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27. mars 2020 10:28
Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21. mars 2020 09:30
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12. mars 2020 13:00
Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6. mars 2020 12:43
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4. mars 2020 19:08
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 20:03
Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 16:00
Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2020 11:28
Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2020 21:34
Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21. febrúar 2020 22:49
Aldrei minna áhorf á Óskarinn í bandarísku sjónvarpi Aldrei hafa færri bandarískir sjónvarpsáhorfendur stillt inn á beina útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar ABC frá Óskarsverðlaununum en í ár. Bíó og sjónvarp 11. febrúar 2020 09:15
Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2020 08:34
Gefur innsýn í líf fjögurra íslenskra trans barna Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segir að allir geti lært eitthvað af þáttunum Trans börn sem hefja göngu sýna á Stöð 2 á sunnudag. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 18:06