Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 13:36
Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 12:56
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 11:28
Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 09:08
Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2019 16:36
Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“ Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2019 17:00
Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2019 09:30
Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 15. ágúst 2019 14:14
Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 12:30
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 10:36
Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:49
Héraðið tekur þátt á Toronto kvikmyndahátíðinni Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:45
Svarar gagnrýnendum sem telja hann of ljótan til að leika ofurhetju Ekki eru allir sannfærðir um að Liu sé sá rétti til að leika Kung Fu-meistarann Shang-Chi. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:34
Tarantino svarar gagnrýni um hrokafullan Bruce Lee fullum hálsi Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 10:22
Rikki harðneitaði að fara í róluna Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 19:04
Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 07:30
James Earl Jones og Wesley Snipes til liðs við Eddie Murphy í Coming 2 America Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 13:45
Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 11:30
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 09:08
Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2019 13:31
Disney ætlar að endurgera Home Alone Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2019 08:06
Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2019 07:49
Bandarískir áhorfendur hafa fengið að sjá stiklu úr dularfullri mynd Christopher Nolan Þessi stikla kom kvikmyndahúsagestum ánægjulega á óvart en Nolan hefur verið þekktur fyrir slík uppátæki í gegnum tíðina til að halda í við upplifunina sem fylgir því að sjá myndir í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 4. ágúst 2019 10:16
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. Bíó og sjónvarp 2. ágúst 2019 09:55
Batman átti að horfast í augu við eigin geðveiki í mynd Ben Affleck Átti að gerast í Arkham-hælinu. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 16:34
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 13:48
Dóttir Bruce Lee segir Tarantino hæðast að föður sínum í Once Upon a Time in Hollywood Myndin er í sýningum í Bandaríkjunum en verður ekki sýnd á Íslandi fyrr en 14. ágúst. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 16:27
Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 11:37
María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:54
Kelly McGillis veit af hverju hún er ekki í nýju Top Gun: „Ég er gömul og ég er feit“ Kvaddi sviðsljósið fyrir löngu og hætti að drekka. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:37