Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Donna Cruz ældi úr stressi eftir prufuna

Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

María Birta í stórmynd Quentins Tarantino

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp

Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp

Bíó og sjónvarp