Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. Lífið 19. janúar 2019 09:00
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2019 14:30
Fyrsta stiklan úr næstu Spider-Man mynd Ferðast um Evrópu og slæst við illmenni. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2019 14:27
Family Guy hverfur frá bröndurum um hinsegin fólk Framleiðendurnir segjast hafa þroskast. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2019 13:30
Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Handritshöfundur segir orðfærið sagt af illra innrættri persónu í þáttunum og notað til að lýsa því hversu ógeðfelld hún er. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2019 15:50
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2019 07:21
Leita að konu sem er til í að ala barn í bíómynd Vigfús Þormar leitar að barnshafandi konu sem er tilbúin til þess að leyfa kvikmyndatöku á fæðingunni fyrir atriði í næstu bíómynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar. Bíó og sjónvarp 10. janúar 2019 06:00
Tökur nýrra þátta hefjast á Kanaríeyjum í vor Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2019 08:51
Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 23:00
Andið eðlilega komin á Netflix Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netlix veituna. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 13:11
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 07:18
Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2019 11:30
Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Bíó og sjónvarp 2. janúar 2019 23:02
Íslenska bíóárið 2018: Lof mér að falla stærri en vinsælustu myndir síðustu ára Íslenska bíóárið gert upp. Bíó og sjónvarp 31. desember 2018 10:00
Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. Bíó og sjónvarp 28. desember 2018 19:45
Telur Íslendinga óvana því að horfa á leikið íslenskt efni án texta Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 28. desember 2018 13:06
Nýjasta myndin um Sherlock Holmes fær afleita dóma Sögð ómurlega ófyndin og heiladauð. Bíó og sjónvarp 27. desember 2018 08:23
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. Bíó og sjónvarp 26. desember 2018 23:42
Sjáðu fyrstu stikluna úr fjórðu Men in Black myndinni Fjórða Men in Black myndin verður frumsýnd næsta sumar um heim allan en sú mynd ber einfaldlega nafnið Men in Black: International. Bíó og sjónvarp 21. desember 2018 15:00
Marshall var kona í sérflokki Penny Marshall er látin 75 ára að aldri. Hún var fyrsta konan til að rjúfa 100 milljón dollara múrinn og þekktir karlar í Hollywood eiga henni margt að þakka. Bíó og sjónvarp 20. desember 2018 08:30
Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. Bíó og sjónvarp 19. desember 2018 15:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019. Bíó og sjónvarp 19. desember 2018 12:30
Kona fer í stríð á ekki möguleika á Óskarstilnefningu Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda. Bíó og sjónvarp 18. desember 2018 11:49
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 15. desember 2018 11:00
Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14. desember 2018 17:24
Bíóupplifun ársins framlengd í Paradís Þeir sem hafa séð Roma, nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón, halda vart vatni af hrifningu. Netflix byrjar að sýna myndina á föstudaginn en enn er tækifæri til þess að sjá hana í bíó. Bíó og sjónvarp 13. desember 2018 09:00
Heimsækir tökustaði Home Alone Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 16:30
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 14:30
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 11. desember 2018 11:30
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:48