Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 09:30
Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. Bíó og sjónvarp 9. apríl 2018 07:30
Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2018 13:00
Tuttugu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2018 12:30
Þemað er umburðarlyndi Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni. Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2018 08:00
Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Bíó og sjónvarp 31. mars 2018 11:17
Biðja leikara The Crown afsökunar Segjast bara fulla ábyrgð á launamismuninum. Bíó og sjónvarp 20. mars 2018 16:25
Ný stikla fyrir Infinity War Myndin er stjörnum prýdd og í henni verða flestar, ef ekki allar, ofurhetjur kvikmyndaheims Marvel sem litið hafa dagsins ljós hingað til. Bíó og sjónvarp 16. mars 2018 13:22
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. Bíó og sjónvarp 15. mars 2018 18:49
Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Bíó og sjónvarp 14. mars 2018 12:45
Segja að síðasta þáttaröðin muni ekki valda vonbrigðum Forsvarsmenn Game of Thrones segja sömuleiðis að nýjar þáttaraðir verði gerðar með sömu gæði í huga. Bíó og sjónvarp 13. mars 2018 15:03
Paul Newman gaf Susan Sarandon hluta af launum sínum Sarandon og Newman léku saman í kvikmyndinni Twilight árið 1998. Bíó og sjónvarp 8. mars 2018 14:27
Tóku upp allt annan bardaga Finn og Phasma Bardagi sem tekinn var upp og eytt var í dag birtur í Star Wars þætti LucasFilm á Youtube. Bíó og sjónvarp 7. mars 2018 22:15
Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. Bíó og sjónvarp 5. mars 2018 23:44
Stikla úr verðlaunamynd Ísoldar Uggadóttur frumsýnd Andið eðlilega verður frumsýnd föstudaginn 9. mars. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 19:15
Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn í kvöld Óskarsverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í Kaliforníu í kvöld. Verðlaunahátíðin er nú haldin í nítugasta skipti, mitt í ólgusjó Time's Up og #MeToo-hreyfinganna. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 15:00
Tjáknin valin verst allra á árinu Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á Razzie-verðlaunahátíðinni sem haldin er ár hvert og hreppti The Emoji Movie vinninginn fyrir árið 2017. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 09:24
Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknishjálpar Kvikmyndahátíðin Stockfish stendur fram til 11. mars en á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna eingöngu sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Kvikmyndir sem er óvíst að ættu greiða leið í kvikmyndahús á Íslandi ef ekki væri á slíka hátíð sem er mikil veisla fyrir kvikmyndanörda og allan almenning. Bíó og sjónvarp 3. mars 2018 10:00
Brad Pitt bætist við Manson-mynd Tarantino Leonardo DiCaprio og Margot Robbie einnig í leikarahópnum. Bíó og sjónvarp 1. mars 2018 12:19
Geta unnið skoðunarferð með Game of Thrones-leikara um Ísland Tökustaðir þáttanna skoðaðir og farið í hvalskoðunarferð. Lífið 25. febrúar 2018 11:15
Handritshöfundur Catwoman rífur myndina í sig vegna umræðu um ósanngjarna meðferð Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, hafði lýst yfir ánægju með Black Panther því nú hefðu svört börn ofurhetju sem endurspeglar hver þau eru. Twitter-notandinn hafði spurt hvers vegna ekki var talað svona þegar Catwoman, með Halle Berry, var í sýningum í kvikmyndahúsum árið 2004. Bíó og sjónvarp 25. febrúar 2018 08:09
Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma. Bíó og sjónvarp 22. febrúar 2018 07:00
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sigurvegari BAFTA-verðlaunahátíðarinnar Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki. Bíó og sjónvarp 18. febrúar 2018 22:32
Hafnað í fyrstu tilraun Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmyndahátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð. Bíó og sjónvarp 17. febrúar 2018 08:15
Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2018 14:30
10 myndir sem þú getur horft á á Valentínusardaginn Í dag er Valentínusardagur og þá munu eflaust margir verja kvöldinu undir sæng fyrir framan sjónvarpið, glápandi á rómantískar myndir. Kvikmyndafræðineminn Sigurður Arnar Guðmundsson tók sig til og setti saman lista fyrir lesendur yfir tíu kvikmyndir sem honum þykir viðeigandi að horfa á á þessum degi ástarinnar. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2018 14:00
Sony biðst afsökunar á umdeildu atriði í mynd um Pétur kanínu Framleiðendur nýrrar teiknimyndar um ævintýri Péturs kanínu hafa gefið frá sér opinbera afsökunarbeiðni vegna atriðis í myndarinnar sem þykir gera lítið úr fæðuofnæmi. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2018 16:14
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2018 21:31
Fyrsta stiklan úr Deadpool 2: Súrrealík og kolsvartur húmor ráðandi Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2018 16:33
Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2018 15:22