Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. Bíó og sjónvarp 13. maí 2018 21:33
Deadpool móðgaði David Beckham Leikarinn Ryan Reynolds birti í dag auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 þar sem David Beckham spilar stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp 10. maí 2018 14:42
Síðasta stiklan fyrir nýjustu Mamma Mia komin út Í stiklunni má sjá góðkunningja úr fyrri myndina birtast á ný, meðal annars persónur þeirra Meryl Streep, Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgård, Amanda Seyfried, Julie Walters og fleiri. Bíó og sjónvarp 8. maí 2018 21:30
Sjáðu síðustu stikluna fyrir næstu Hollywood-mynd Balta Adrift verður frumsýnd þann 1. júní. Bíó og sjónvarp 7. maí 2018 23:26
Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 14:07
Weinstein hótaði að ráða Tarantino til að leikstýra Hringadróttinssögu Jackson sagði sjálfur að Hringadróttinssögukvikmynd eftir uppskrift Weinsteins hefði valdið hverjum einasta aðdáanda vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 13:26
Meðal róna og véldóna í Arisóna Sýningar eru hafnar á ný á sjónvarpsþáttunum Westworld. Þættirnir sækja innblástur til 45 ára kvikmyndar. Bæði eru þeir hörkuspennandi og krefjandi siðferðislegar spurningar gefa þeim dýpt. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 09:00
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp 2. maí 2018 15:30
Fær kynbundinn launamun greiddan Framleiðendur þáttanna The Crown hafa ákveðið að grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun eftir að upp komst um mikinn launamun milli aðalleikara þáttanna. Bíó og sjónvarp 1. maí 2018 22:18
Fyrsta stiklan úr Kona fer í stríð Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Konar fer í stríð, hefur verið valin til að taka þátt í Critics' Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2018 10:45
Lói valin besta evrópska kvikmyndin Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum Bíó og sjónvarp 29. apríl 2018 11:12
„Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. Bíó og sjónvarp 27. apríl 2018 16:30
Ný bók frá George R. R. Martin í nóvember Höfundur bókanna um Krúnuleikana tilkynnir nýja bók, þó ekki þá sem aðdáendur hafa beðið eftir. Lífið 27. apríl 2018 13:16
Hildur Guðnadóttir hlýtur verðlaun í Peking Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey's End Bíó og sjónvarp 27. apríl 2018 00:15
Börkur Sigþórsson leikstýrir spennuþáttum fyrir BBC Þættirnir eru afleggjari af þáttunum The Missing. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2018 17:21
SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2018 11:15
Meghan Markle kveður Suits Síðasti þáttur verðandi prinsessunnar var sýndur í Bandaríkjunum í gær. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2018 08:31
Venom í öllu sínu veldi Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2018 07:44
Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2018 15:30
Háspenna og hárbeittur húmor í sumarsmellunum sem eru handan við hornið Margir bíða spenntir eftir þessum myndum. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2018 14:40
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2018 15:02
Spielberg fyrstur yfir tíu milljarða Kvikmyndir leikstjórans Steven Spielberg hafa samanlagt halað rúmlega tíu milljarða dala í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2018 13:40
Kona fer í stríð valin til sýningar á Cannes Kvikmynd Benedikts Erlingssonar keppir á Critic's Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2018 11:49
Gabriel Luna mun leika nýjan Tortímanda Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2018 21:49
Arctic og Bergmál á kvikmyndahátíðinni í Cannes Kvikmyndirnar Arctic og Bergmál hafa verið valdar til þátttöku á kvikmyndahátíðina í Cannes. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2018 16:15
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2018 20:45
Ólafur Darri og Jason Statham á eftir risahákarli Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í nýjustu kvikmynd stórleikarans Jason Statham, The Meg. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2018 10:30
Snarlarar húðskammaðir á hljóðlátri hrollvekju sem er vinsælasta mynd Bandaríkjanna um þessar mundir Myndin segir frá fjölskyldu sem neyðist til að lifa í algjörri þögn vegna skrímsla sem ráðast á þau við minnsta hljóð. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 19:37
Hollywood-leikstjóri segir heimalandið „rasískara en andskotinn“ Maórar og fólk af pólýnesískum uppruna mætir enn miklum fordómum á Nýja-Sjálandi að sögn Taika Waititi, leikstjóra Þórs: Ragnaraka. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 11:32
Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 09:30