Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2016 09:41
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. Bíó og sjónvarp 2. ágúst 2016 14:45
Frægar kvikmyndir bættar með Celine Dion My heart will go on gerir frábær atriði framúrskarandi. Bíó og sjónvarp 27. júlí 2016 12:15
Eiðurinn valin á Toronto Film Festival Eiðurinn, nýjast mynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin inn á Toronto Film Festival hátíðina sem Special Presentation. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2016 15:42
Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband "Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2016 15:30
Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2016 14:30
Sjáðu fyrsta brotið úr Trainspotting 2 Aðalpersónurnar horfa á lest undir Iggy Pop-laginu Lust for Life. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2016 14:51
Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva og Salóme einnig í Justice League Ingvar E. Sigurðsson einnig með hlutverk en leikurunum var flogið r til Lundúna fyrir rúmum mánuði til að taka upp atriðið. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2016 10:54
Stiklum flæddi fram á Comic-Con Ofurhetjur voru sérstaklega fyrirferðarmiklar. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2016 21:00
Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2016 17:40
Sjáðu fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2016 21:01
Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Sagðist í síðasta mánuði hafa fengið handrit sem hann væri ekki nógu ánægður með. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2016 19:38
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2016 15:55
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2016 22:55
Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2016 19:11
Vísindamenn NASA fara yfir tækni Star Trek Fara yfir hvað er mögulegt og hvað ekki. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2016 21:19
Fyrsti tökudagur og allir mættir á svæðið Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Undir Trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Hafsteinn gerði Á annan veg árið 2011 og París Norðursins árið 2014. Bíó og sjónvarp 20. júlí 2016 15:30
Fleiri þættir af Making a Murderer Þættirnir, sem fjalla um þá Steven Avery og Brendan Dassey nutu gífurlegra vinsælda í fyrra. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2016 20:16
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2016 17:49
Sjáðu hvernig leikararnir úr Titanic líta út í dag Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2016 13:30
Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. Bíó og sjónvarp 15. júlí 2016 15:54
Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. Bíó og sjónvarp 15. júlí 2016 14:10
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. Bíó og sjónvarp 15. júlí 2016 13:30
Glæný stikla úr Fortitude: Austurlandið í aðalhlutverki Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. Bíó og sjónvarp 15. júlí 2016 12:30
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. Bíó og sjónvarp 14. júlí 2016 16:23
Kynnirinn trylltist þegar hann fékk sjálfur Emmy tilnefningu - Myndband Leikarinn Anthony Anderson tilkynnti um allar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna fyrir stundu og gerði það með Lauren Graham, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í Gilmore Girls. Bíó og sjónvarp 14. júlí 2016 16:18
Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. Lífið 13. júlí 2016 21:44
Ryan Gosling og Emma Stone saman á ný Ryan Gosling og Emma Stone sem slógu í gegn saman í kvikmyndinni Crazy, Stupid, Love leika nú aftur saman í nýrri mynd leikstjórans Damien Chazelle. Bíó og sjónvarp 13. júlí 2016 16:16
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. Bíó og sjónvarp 13. júlí 2016 10:30
Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Íslenski fáninn er framan á flöskunni en það er löglegt í dag eftir nýlegar breytingar á fánalögum. Lífið 12. júlí 2016 21:19