Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio. Lífið 26. apríl 2019 16:00
Game of Thrones á Íslandi: Framleiðandi Pegasus ræðir tökur þáttanna Brynhildur Birgisdóttir, framleiðandi frá Pegasus, mun halda erindi á hádegisfyrirlestri Háskólans í Reykjavík í dag, þar sem hún mun ræða um tökur Game of Thrones á Íslandi og veita innsýn í hvað gerist á bak við tjöldin. Innlent 26. apríl 2019 11:30
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2019 16:21
Cliff Barnes úr Dallas látinn Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Erlent 24. apríl 2019 19:43
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. Lífið 24. apríl 2019 13:30
Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur verið að glíma við í sex ár. Lífið 24. apríl 2019 11:30
Game of Thrones: Lognið á undan storminum Hér er farið yfir vendingar í öðrum þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2019 08:45
Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. Lífið 23. apríl 2019 16:00
Afkomendur Tolkiens afneita nýrri mynd Veita henni engan stuðning. Bíó og sjónvarp 23. apríl 2019 11:30
Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Lífið 23. apríl 2019 11:30
Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2019 15:44
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2019 09:56
Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni. Innlent 20. apríl 2019 08:00
Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2019 20:18
Jason Momoa kvaddi Khal Drogo með því að láta skeggið fjúka Bandaríki leikarinn kveður Khal Drogo, Aquaman og fleiri með því að raka sig. Lífið 18. apríl 2019 20:09
Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Lífið 18. apríl 2019 18:01
Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Erlent 18. apríl 2019 16:42
„Ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra“ Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Lífið 17. apríl 2019 15:30
Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. Lífið 17. apríl 2019 13:48
Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. Lífið 17. apríl 2019 12:44
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. Lífið 17. apríl 2019 11:30
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2019 08:45
Fjallið játar að hafa notað stera Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Lífið 14. apríl 2019 16:45
Tómas Lemarquis og Ólafur Darri hópfjármagna svarta kómedíu Hópfjármögnun stendur nú yfir fyrir nýja stuttmynd sem skartar þeim Tómasi Lemarquis og Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverkum. Lífið 14. apríl 2019 09:00
Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“ Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2019 19:41
Flutti þemalagið úr Game of Thrones í Stakkholtsgjá Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk. Lífið 11. apríl 2019 15:30
Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. Erlent 11. apríl 2019 08:14
Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2019 13:25
Lögreglan hafði afskipti af verndunarsinnum á Bíldudal Heimsfrumsýning á Artifishal í kvöld. Innlent 10. apríl 2019 13:09