Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lágspennufall

Hálf heimsbyggðin og jafnvel gott betur virðist ekki geta haldið vatni yfir hryllingsmyndinni Us, sem má teljast undarlegt þar sem slík er hún heldur bragðdauf og lítt spennandi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hin ósýnilega einhverfa

Að sjá hið ósýnilega er ný íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi sem forsýnd er í dag á alþjóðlegum degi einhverfu. Í framhaldinu verða almennar sýningar.

Lífið
Fréttamynd

Yfirferð Bear Grylls um sjálfsbjargarmyndir

Edward Michael Grylls betur þekktur sem ævintýramaðurinn Bear Grylls hefur vakið mikla athygli fyrir sjónvarpsþætti sína Man vs. Wild þar sem hann reynir að komast af í náttúrunni og það án aðstoðar.

Lífið