Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Gott að eiga góða granna

Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli.

Gagnrýni
Fréttamynd

Jóhannes í kvikmynd með Cate Blanchett og Kristin Wiig

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið að gera það gott í Hollywood undanfarið og heldur því áfram. Nýjasta hlutverk hans vestanhafs er á móti stórleikurunum Cate Blanchett, Kristin Wiig, Billy Crudup, Laurence Fish­burne og fleirum í myndinni Where'd You Go, Bernadette.

Lífið
Fréttamynd

Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu

Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum.

Bíó og sjónvarp