Selshamurinn valin í aðalkeppni Huesca kvikmyndahátíðarinnar Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. Lífið 30. apríl 2020 12:00
Sacha Baron Cohen rifjaði upp þegar hann fór yfir strikið Leikarinn Sacha Baron Cohen er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín sem Ali G, Borat og Bruno. Lífið 29. apríl 2020 12:31
Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2020 09:44
Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Erlent 29. apríl 2020 07:36
Sögulegar kvikmyndir nú aðgengilegar á nýjum vef Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði nýlega streymisvefinn Ísland á filmu þar sem einstakt efni í vörslu Kvikmyndasafns Íslands er nú aðgengilegt almenningi. Menning 28. apríl 2020 23:19
Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2020 14:57
Undarlega flokkaður kvikmyndalisti Gillz Egill Einarsson var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Lífið 27. apríl 2020 11:30
Netflix beinir eyrum sínum að Akureyri Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2020 20:00
TV í sóttkví: Þjóðkunnir einstaklingar mæla með áhorfsefni í samkomubanni Guðni Th, Yrsa, Jón Gnarr, Halldóra Geirharðs, Daði Freyr o.fl. mæla með kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum til að horfa á í samkomubanni. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2020 11:29
Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 15:07
Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 14:15
Logi Bergmann fer yfir uppáhalds kvikmyndirnar Þátturinn Sjáðu er á dagskrá Stöðvar 2 alla laugardaga fyrir fréttir og hefur Ásgeir Kolbeinsson séð um þættina í nokkur ár. Lífið 20. apríl 2020 12:30
Jóhannes brotnaði niður: „Þetta er fólkið sem er að fara mæta í jarðarförina mína“ Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson fóru af stað með nýja þáttaröð af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu gestir voru þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hjálmar Örn Jóhannsson og Selma Björnsdóttir. Lífið 20. apríl 2020 10:29
Matt LeBlanc lýsir yfirgengilegu Friendsæði Matt LeBlanc er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Joey. Lífið 17. apríl 2020 16:01
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. Erlent 16. apríl 2020 19:20
Formenn samtaka listamanna telja svínað á sínu fólki Formenn sjö stéttarfélaga listamanna hafa kallað eftir samningum vegna endursýninga og streymis á efni. Menning 15. apríl 2020 09:32
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2020 14:51
Bein útsending: Skemmtiþátturinn Svara bara Skemmtiþátturinn Svara bara fer í loftið kl. 21 í kvöld á Vísi og á Stöð 2 Vísir. Áhorfendum gefst kostur á að taka þátt með því að hringja inn og svara spurningum þáttarins. Lífið 11. apríl 2020 17:30
Áhorfendur spila með í Svara Bara Skemmti- og fjölskylduþátturinn Svara Bara verður í beinni útsendingu næsta laugardagskvöld, 11. apríl á Vísir.is og á Stöð 2 Vísi kl.21:00. Lífið 9. apríl 2020 20:47
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. Lífið 8. apríl 2020 11:31
Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2020 15:00
James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6. apríl 2020 18:13
Vin Diesel á tómum tanki Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna. Gagnrýni 4. apríl 2020 12:17
Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2. apríl 2020 12:31
Flýta heimildarmyndinni um Michael Jordan og 1997-98 Bullsliðið um tvo mánuði „The Last Dance“, tíu þátta heimildarmynd um Michael Jordan og síðasta Chicago Bulls liðið hans átti að koma út í júní en hefur nú verið flýtt mörgum til mikillar ánægju. Körfubolti 31. mars 2020 10:00
Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19. Bílar 30. mars 2020 07:00
Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29. mars 2020 10:51
„Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“ Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál. Gagnrýni 28. mars 2020 09:35
Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27. mars 2020 10:28
Viaplay fer í loftið á Íslandi 1. apríl Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 26. mars 2020 08:31