Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21. mars 2020 09:30
Spenser snýr aftur! En var eftirspurn eftir honum? Netflix frumsýndi nýlega Spenser Confidential með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Gagnrýni 20. mars 2020 14:30
„Fólk má alveg búast við drama“ Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile. Lífið 20. mars 2020 11:42
Tár, bjór og flaksandi typpalingar Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd. Gagnrýni 16. mars 2020 14:30
Vildi sjá fyndnar, djarfar og áhugaverðar konur í aðalhlutverkum Leikstjórinn Ólöf Birna Torfadóttir var oft kölluð drusla sem barn og unglingur. Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla er hennar fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Lífið 14. mars 2020 07:00
Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. Innlent 13. mars 2020 21:59
Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Spjallþættir gærkvöldsins voru frekar óhefðbundnir. Lífið 13. mars 2020 10:21
Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. Lífið 12. mars 2020 14:29
Hugleikur gerði uppistandsmynd með sínu vinsælasta gríni Hugleikur Dagsson hefur gefið út á Vimeo uppistandsmyndina „Son of the Day“ sem er 70 mínútna uppistands keyrsla Hugleiks Dagssonar á ensku. Lífið 12. mars 2020 13:30
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12. mars 2020 13:00
Maraþon í mars – nýtt íslenskt sjónvarpsefni Stöð 2 Maraþon er stútfull af spennandi efni nú í mars. Nýir íslenskir þættir og þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við í hverri viku og enginn þarf að láta sér leiðast heima. Lífið kynningar 11. mars 2020 16:45
Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. Innlent 11. mars 2020 15:25
Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9. mars 2020 12:47
Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. Innlent 6. mars 2020 22:15
Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6. mars 2020 12:43
Fyrsta stiklan úr Þriðja pólnum: Högni og Anna Tara ræða geðhvörf, söngva og fíla Þriðji Póllinn er ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur sem verður forsýnd 24. mars næstkomandi. Lífið 6. mars 2020 12:00
Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Lífið 6. mars 2020 10:30
Bjór og bíó á hátíðarforsýningu Síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin var frumsýnd í Laugarásbíó á þriðjudagskvöldið og mættu ótal margir á sýninguna og var stemningin mikil. Lífið 5. mars 2020 14:30
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4. mars 2020 19:08
Horfðu á heimildarmynd um Frímúrararegluna á Íslandi Heimildamynd um sögu og starf frímúrara á Íslandi síðustu 100 ár er nú orðin aðgengileg hér á vefsíðu reglunnar. Lífið 4. mars 2020 13:30
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 20:03
Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 16:00
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Lífið 2. mars 2020 14:44
Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2020 11:28
Spurningin sem ég klúðraði Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu. Skoðun 28. febrúar 2020 11:30
Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2020 21:34
Skjaldborg á Patró hlaut Eyrarrósina 2020 Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Menning 26. febrúar 2020 16:15
Börn vita ekkert um bíómyndir Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á. Gagnrýni 25. febrúar 2020 14:45
„Er alltaf vondi kallinn“ Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu. Lífið 24. febrúar 2020 11:30