Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Realískur Jóker veldur uppnámi, deilum og usla

Joaquin Phoenix fer með hlutverk hins misheppnaða Flecks sem hann túlkar ekki síst með líkamanum og hreyfingum þannig að hann passar fullkomlega inn í þann drungalega raunveruleika sem hér er lagt upp með að skapa á hvíta tjaldinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu

Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venjulegu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðin

Lífið
Fréttamynd

Hver vegur að heiman?

Átta ár eru liðin síðan leikstjórinn Elfar Aðalsteins sýndi stuttmyndina Sailcloth á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík og stóð uppi sem sigurvegari þegar myndin var valin besta íslenska stuttmyndin á hátíðinni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Grátbroslegar helgar

Fyrstu tveir þættir Pabbahelga voru forsýndir fyrir fullum sal í Bíó Paradís í vikunni en sýningar á þeim hefjast á RÚV á sunnudaginn.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Martröð á Jónsmessunótt

Hrollvekjuunnendur voru illa sviknir fyrr í sumar þegar í ljós kom að nýjasta mynd leikstjórans Ari Aster yrði ekki sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey

Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna.

Innlent