Kalla eftir sniðgöngu Mulan-myndar eftir eldfima yfirlýsingu aðalleikkonunnar Ummæli leikkonunnar Crystal Liu, sem fer með titilhlutverkið í leikinni endurgerð af Disney-myndinni Mulan, gætu dregið dilk á eftir sér. Á samfélagsmiðlum heyrast nú háværar kröfur um að myndin verði sniðgengin vegna stuðningsyfirlýsingar Liu við lögregluna í Hong Kong. Erlent 17. ágúst 2019 11:41
Leikarinn Peter Fonda er látinn Fonda er þekktastur fyrir kvikmyndina Easy Rider sem frumsýnd var árið 1969. Erlent 16. ágúst 2019 23:31
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. Lífið 16. ágúst 2019 18:11
Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“ Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2019 17:00
Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2019 09:30
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16. ágúst 2019 08:43
Flogið út fyrir nokkrar sekúndur Arnmundur Ernst Backman leikur í Eurovision-mynd Wills Ferrell og var nýbúinn í tökum þegar blaðamaður náði á hann. Lífið 16. ágúst 2019 07:00
Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 15. ágúst 2019 14:14
Macaulay Culkin grínast með endurgerð Home Alone Macaulay Culkin sem lék Kevin í klassísku jólamyndinni Home Alone svaraði Disney á mjög skondinn hátt. Lífið 15. ágúst 2019 12:17
Þættirnir innblásnir af Anthony Bourdain Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum. Lífið 15. ágúst 2019 10:17
Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 12:30
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 10:36
Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:49
Héraðið tekur þátt á Toronto kvikmyndahátíðinni Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:45
Svarar gagnrýnendum sem telja hann of ljótan til að leika ofurhetju Ekki eru allir sannfærðir um að Liu sé sá rétti til að leika Kung Fu-meistarann Shang-Chi. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 14:34
Tarantino svarar gagnrýni um hrokafullan Bruce Lee fullum hálsi Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2019 10:22
Rikki harðneitaði að fara í róluna Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 19:04
Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Tónlist 9. ágúst 2019 14:08
Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Fréttaþulurinn og grínistinn Ron Burgundy hélt uppistand í sjónvarpi í gær. Athygli vakti að hann kom fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna. Lífið 9. ágúst 2019 13:12
Daniel Radcliffe hefur engan áhuga á að leika í endurgerðum "Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Lífið 9. ágúst 2019 10:16
Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 07:30
Gummi Ben í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur Sjónvarpsmaðurinn, bareigandinn og íþróttalýsandinn Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, mun stýra nýjum skemmtiþætti sem sýndur verður í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Lífið 8. ágúst 2019 16:14
James Earl Jones og Wesley Snipes til liðs við Eddie Murphy í Coming 2 America Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 13:45
Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 11:30
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2019 09:08
Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. Lífið 7. ágúst 2019 15:40
Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2019 13:31
Disney ætlar að endurgera Home Alone Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2019 08:06
Áhorfendur komu auga á skjaldkirtilsvandamál Denise Richards Bandaríska leikkonan Denise Richards er ánægð með að aðdáendur hennar hafi komið auga á mögulegt heilsufarsvandamál. Lífið 6. ágúst 2019 13:50
Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Lífið 6. ágúst 2019 13:05