Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tindastóll vann sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í toppslag Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 82-90. Körfubolti 2. febrúar 2025 18:30
Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Tvö efstu lið Bónus deildar karla í körfubolta mætast í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar og þetta er því hálfgerður úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 2. febrúar 2025 14:00
„Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Grískir bræður munu spila saman í Tindastólsbúningnum í Bónus deild karla í körfubolta í vetur og það var ekki að sjá annað á frammistöðu Giannis Agravanis í síðasta leik að hann væri kátur með að vera að fá stóra bróðir í liðið. Körfubolti 1. febrúar 2025 12:28
„Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var hvorki sáttur við spilamennsku leikmanna né störf dómaranna þegar liðið laut í lægra haldi fyrir KR í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 31. janúar 2025 22:21
Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga KR vann dýrmætan fjögurra stigur, 97-93, þegar liðið tók á móti Keflavík í 16. umferð Bónus deildar karla. Keflvíkingar lentu mest sautján stigum undir en tókst að jafna í fjórða leikhluta, KR bar þó af þegar allt kom til alls. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leik en KR hefur nú safnað sextán stigum. Körfubolti 31. janúar 2025 18:46
Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar sem átti að fara fram í 16. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2. febrúar kl. 17:00. Körfubolti 31. janúar 2025 18:17
Keflvíkingar bæta við sig Körfuboltamaðurinn Nigel Pruitt, sem lék með Þór Þ. í fyrra, er genginn í raðir Keflavíkur og mun klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 31. janúar 2025 14:06
Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Tindastóll hefur tryggt sér krafta gríska landsliðsmannsins Dimitris Agravanis. Óhætt er að segja að um gríðarlegan liðsstyrk sé að ræða og afar áhugaverða viðbót við leikmannaflóruna í Bónus-deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. janúar 2025 10:22
„Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Njarðvíkingar byrjuðu leikinn í kvöld gegn Valsmönnum á fleygiferð en virtust svo algjörlega missa móðinn eftir því sem leið á en Valsmenn unnu að lokum nokkuð öruggan 88-76 sigur þegar liðin mættust í Bónus-deild karla. Körfubolti 30. janúar 2025 22:03
„Sem betur fer spilum við innanhúss” Álftanes mætti í Breiðholtið í kvöld þar sem þeir mættu ÍR í Bónus deild karla. Álftanes vann leikinn 75-94 en þrátt fyrir 19 stiga mun var leikurinn gríðarlega jafn lengi vel. Justin James leikmaður Álftanes átti stórleik þar sem hann gerði 34 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Körfubolti 30. janúar 2025 21:59
„Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur með hugarfar og orkustig leikmanna sinna þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í leik liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Jóhann Þór segir að lægðin sem hafi látið á sér kræla í nóvember sé enn til staðar hjá liðinu. Körfubolti 30. janúar 2025 21:55
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Stjarnan fór með afar sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti Grindavík heim í Smárann í Kópavogi í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 87-108 toppliði deildarinnar, Stjörnunni í vil. Körfubolti 30. janúar 2025 21:08
Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30. janúar 2025 18:31
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Það voru tvö lið á skriði sem mættust í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að eitthvað varð undan að láta. Njarðvíkingar með fjóra sigra í röð og Valsmenn með tvo. Eitthvað þurfti undan að láta og nú hafa Valsmenn unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 30. janúar 2025 18:31
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Tindastóll er áfram tveimur stigum á eftir Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknatteik eftir leiki kvöldsins. Tindastóll vann nokkuð þægilegan sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld með fínum leik í seinni hálfleik. Staða Hattar í fallbarátunni er farinn að verða svört. Körfubolti 30. janúar 2025 18:31
GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30. janúar 2025 14:20
Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. Körfubolti 30. janúar 2025 12:01
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. Körfubolti 30. janúar 2025 10:01
Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. Körfubolti 30. janúar 2025 09:31
26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Nú þegar NBA leikmenn streyma að því virðist til landsins til að spila í Bónus deild karla í körfubolta hafa menn verið að velta því fyrir sér hver sé sá fyrsti. Körfubolti 29. janúar 2025 12:32
Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Besta lið Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur, Stjarnan, hefur bætt við sig þrautreyndum fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu nú þegar örfáir dagar eru í að félagaskiptaglugginn á Íslandi lokist. Körfubolti 28. janúar 2025 22:53
NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28. janúar 2025 10:00
Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28. janúar 2025 09:15
„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27. janúar 2025 21:32
Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið hinn 38 ára gamla Jeremy Pargo í sínar raðir. Körfubolti 26. janúar 2025 10:11
KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Nimrod Hilliard er Bandaríkjamaðurinn í liði KR í Bónus-deildinni í körfubolta. Hann hefur glímt talsvert við meiðsli en hefur KR efni á því að vera að pæla í hvort að Nimrod verði heill út tímabilið? Körfubolti 25. janúar 2025 10:35
Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum ÍR jafnaði Þór Þorlákshöfn að stigum með dramatískum eins stigs sigri sínum í leik liðanna í 15. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn urðu 94-95 en það var Zarko Jukic sem tryggði ÍR-ingum sætan sigur með því að blaka boltanum ofan í rétt rúmri sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 24. janúar 2025 21:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu með ellefu stigum gegn Íslandsmeisturum Vals í fimmtándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Bæði lið hafa verið í örlitlu brasi það sem af er móts og vonast til þess að rétta úr kútnum fyrir úrslitakeppnina. Eftir mikinn baráttuleik voru það Valur sem höfðu á endanum betur 70-81 og tóku sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 24. janúar 2025 21:00
„Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður með 111-100 sigur og frammistöðu sinna manna í skemmtilegum leik gegn KR. Þó sé ekki tímabært að tala um að Álftanes sé að slíta sig laust frá fallbaráttu. Hvort breytinga sé von eins og á síðasta ári veit guð einn. Körfubolti 23. janúar 2025 22:41
„Erum í þessu til þess að vinna“ Njarðvík tók á móti Hetti í IceMar-höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni. Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í kvöld búnir að vinna þrjá leiki í röð í deild og bættist sá fjórði við í kvöld þegar þeir sigruðu Hött 110-101. Körfubolti 23. janúar 2025 22:11