Páll Axel: Það er alltaf gaman að heyra í mönnum Stórskyttan Páll Axel Vilbergsson segist ekki eiga von á að fara frá Grindavík þó hann hafi nýlokið við þriggja ára samning sinn við félagið. Körfubolti 5. maí 2009 14:11
Munum taka mjög vel á móti íslenskum bakvörðum "Ég er alveg viss um að við getum gert góða hluti með þetta lið," sagði Ingi Þór Steinþórsson sem í dag skrifaði undir samning um að taka að sér þjálfun karla- og kvennaliðs Snæfells næsta vetur. Körfubolti 1. maí 2009 20:23
Jón Arnór og Guðrún Sóley íþróttafólk KR Körfuboltakappinn Jón Arnór Stefánsson og knattspyrnukonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hafa verið valin íþróttafólk KR. Körfubolti 1. maí 2009 14:52
Ingi Þór búinn að semja við Snæfell - þjálfar bæði liðin Ingi Þór Steinþórsson verður næsti þjálfari meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum. Ingi Þór skrifaði áðan undir samning á blaðamannafundi í Stykkishólmi og mun þjálfa bæði karla- og kvennalið félagsins. Körfubolti 1. maí 2009 14:00
Hrafn ráðinn þjálfari Blika Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gekk í kvöld frá ráðningu á Hrafni Kristjánssyni sem þjálfara meistaraflokks karla. Hrafn verður þess utan yfirþjálfari yngri flokka og mun stýra nokkrum þeirra. Körfubolti 24. apríl 2009 21:53
Jón Arnór: Hungrið komið aftur „Það voru tvö dæmi í gangi hjá mér. Þetta með Benetton og svo var líka topplið á Spáni sem var að sýna mér áhuga. Þetta varð svo niðurstaðan eftir að Spánn datt upp fyrir," sagði Jón Arnór Stefánsson við Vísi en Jón er búinn að skrifa undir mánaðarsamning við ítalska liðið Benetton Treviso. Körfubolti 24. apríl 2009 14:43
Yngvi og Ari ráðnir þjálfarar Vals Yngvi Gunnlaugsson verður í dag ráðinn þjálfari karlaliðs Vals og Ari Gunnarsson þjálfari kvennaliðsins í körfubolta. Körfubolti 24. apríl 2009 13:34
Páll Kristinsson: Njarðvík eða hættur Körfuknattleiksmaðurinn Páll Kristinsson sem lék með Grindavík í vetur reiknar ekki með að spila með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 22. apríl 2009 20:45
Friðrik áfram í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur komist að samkomulagi við Friðrik Ragnarsson um að halda áfram að þjálfa karlalið félagsins á næsta tímabili. Körfubolti 22. apríl 2009 20:00
Valur áfram og uppaldir Njarðvíkingar á heimleið Njarðvíkingar fengu góðar fréttir á heimasíðu sinni í gær en þar var tilkynnt að Valur Ingimundarson myndi þjálfa liðið áfram og að nokkrir fyrrverandi og uppaldir Njarðvíkingar væru á leiðinni heim. Körfubolti 22. apríl 2009 09:15
Jón Arnór: KR-ingar eiga að vera þakklátir fyrir að hafa Benna Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður úrslitakeppninnar, vildu þakka þjálfaranum Benedikti Guðmundssyni að titilinn kom i hús í kvöld. Benedikt sagði eftir sigurinn í kvöld að hann væri hættur með liðið. Körfubolti 13. apríl 2009 23:15
Myndaveisla úr leik KR og Grindavíkur KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta í kvöld eftir sigur á Grindavík, 84-83, í oddaleik liðanna í kvöld. Körfubolti 13. apríl 2009 23:12
Brenton: Vildi frekar tapa með 20 stigum en að tapa svona Brenton Birmingham lék frábærlega í úrslitaeinvíginu en varð eins og aðrir Grindvíkingar að sætta sig við eins naumt tap og hægt er - að tapa oddaleik með einu stigi. Körfubolti 13. apríl 2009 22:52
Benedikt er hættur Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari KR eftir að hans menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í kvöld. Körfubolti 13. apríl 2009 21:46
Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express deildar karla að loknum leik KR og Grindavíkur í kvöld. Körfubolti 13. apríl 2009 21:07
Jakob: Ótrúlega skemmtilegur vetur Jakob Örn Sigurðarson var í mikilli sigurvímu þegar Vísir náði tali af honum rétt eftir leik. Körfubolti 13. apríl 2009 21:04
KR Íslandsmeistari KR er Íslandsmeistari í körfubolta eftir nauman sigur á Grindavík í oddaleik liðanna um titilinn, 84-83. Körfubolti 13. apríl 2009 18:33
Oddaleikur um titilinn: Friðrik jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum fimmta oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem leikmaður eða þjálfari. Teitur lék fimm oddaleiki um titilinn og vann þrjá þeirra. Körfubolti 13. apríl 2009 17:00
Oddaleikur um titilinn: KR-ingar hafa söguna með sér í leiknum í kvöld KR-ingar hafa söguna með sér í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer í DHL-Höllinni í kvöld. 5 af 7 heimaliðum hafa unnið oddaleik um titilinn sem og 5 af 7 liðum sem hafa jafnað einvígið í leiknum á undan. Í báðum tilfellum á þetta við KR-liðið í úrslitaeinvíginu núna. Körfubolti 13. apríl 2009 16:00
Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Körfubolti 13. apríl 2009 14:30
Oddaleikur um titilinn: Framlag Þorleifs skiptir Grindavík miklu máli KR og Grindavík mætast í fimmta sinn á níu dögum í kvöld þegar liðin spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í einvíginu og það er gaman að bera saman frammistöðu leikmanna liðanna í sigur- og tapleikjum. Körfubolti 13. apríl 2009 13:30
Oddaleikur um titilinn: Tuttugu ár hjá Nökkva milli oddaleikja um titilinn Nökkvi Már Jónsson, leikmaður Grindavíkur, er að fara að taka þátt í sínum fjórða oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hefur mesta reynsluna af þeim leikmönnum sem verða í búning í DHL-Höllinni í kvöld. Það eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta oddaleik 22. mars 1989. Körfubolti 13. apríl 2009 11:30
Oddaleikur um titilinn: Fyrsti leikhlutinn skiptir miklu máli í einvíginu KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og það skiptir máli að byrja vel því það lið sem hefur unnið fyrsta leikhluta hefur unnið leikina. Körfubolti 13. apríl 2009 10:00
Oddaleikur um titilinn: Fannar, Brenton og Páll voru allir með fyrir áratug Það er liðinn heill áratugur síðan að síðast fór fram oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla en engu að síður eru þrír leikmenn í liðunum sem tóku þátt í leik Keflavíkur og Njarðvíkur 22. apríl 1999. Körfubolti 13. apríl 2009 08:00
Oddaleikur um titilinn: Úrslitaleikur hjá báðum kynjum í fyrsta sinn í fimmtán ár Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. Körfubolti 13. apríl 2009 06:00
Fyrsti oddaleikurinn í áratug KR og Grindavík leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta annað kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2 en þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem úrslitaeinvígið fer í oddaleik. Körfubolti 12. apríl 2009 16:13
Hrafn hættur hjá Þórsurum Hrafn Kristjánsson mun ekki stýra liði Þórs frá Akureyri í 1. deildinni í körfubolta næsta vetur. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 11. apríl 2009 20:01
Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. Körfubolti 11. apríl 2009 18:03
Benedikt: Þetta verður bara veisla "Við fórum djúpt ofan í hlutina eftir tapið í síðasta leik og settum okkur það markmið að vinna þennan leik," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn unnu sigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 11. apríl 2009 18:02
Jón Arnór: Við erum drullugóðir "Það var trú og afslöppun," sagði Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR þegar hann var spurður að því hverju hann þakkaði góðan sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Körfubolti 11. apríl 2009 18:00