„Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki“ Er Hlynur Bæringsson möguleika á leið í leikbann? Domino´s Körfuboltakvöld skoðaði atvikið sem hefur skapað mikla umræðu á netmiðlum eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 17. maí 2021 11:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. Körfubolti 16. maí 2021 23:15
Jakob: Skiptir ekki máli hverjir þetta eru þegar komið er út á völlinn Jakob Sigurðsson var örlagavaldur fyrir sína menn er KR vann Val með eins stigs mun í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 95-76 | Þórsarar byrja úrslitakeppnina af krafti Þórsliðin frá Þorlákshöfn og Akureyri mættust í Þorlákshöfn í kvöld í fyrsta leik sínum í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Fór það svo að heimamenn unnu sannfærandi sigur, 95-76. Körfubolti 16. maí 2021 21:45
Bjarki: Það verður flottara Þórslið sem mætir á miðvikudaginn Bjarki Ármann Oddson, þjálfari Þórs Akureyri, var nokkuð brattur eftir fyrsta leik liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir 19 stiga tap. Lokatölur 95-76, en Bjarki einblíndi á það jákvæða. Körfubolti 16. maí 2021 21:30
Reykjavíkurrisarnir mætast í átta liða úrslitum Valur og KR mætast í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í Origo höllinni í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í deildinni og þá unnu liðin sinn leikinn hvor innbyrgðis. Valsmenn unnu þó innbyrgðisviðureignirnar samtals með einu stigi og þetta eina stig tryggði þeim heimaleikjaréttinn. Körfubolti 16. maí 2021 12:32
Þórsaraslagur í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn tekur á móti nöfnum sínum í Þór Akureyri í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Þór Þ. hafnaði í öðru sæti deildarinnar, en Þór Ak. í því sjöunda. Sérfræðingar körfuboltakvölds fóru yfir þessa viðureign í þætti sínum í vikunni. Körfubolti 16. maí 2021 10:34
Var hálfgert fát á mönnum til að byrja með Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga var að vonum sáttur eftir sigur í fyrsta leik í viðureigninni við Tindastól. Skotin voru ekki að detta hjá hans mönnum en Hjalti var sáttur við viðbrögðin. Lokatölur 79-71 Keflavík í vil. Körfubolti 15. maí 2021 22:16
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Tindastóll 79-71 | Múrsteinakast þegar Keflavík tók forystu í einvíginu Deildarmeistarar Keflavíkur hófu leik í úrslitakeppni Domino´s deild karla á sigri gegn Tindastól. Lokatölur 79-71 Keflavík í vil. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 15. maí 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 90-72 | Garðbæingar tóku forystuna Stjarnan er komið í 1-0 gegn Grindavík í átta liða úrslitum Domino's deildar karla en fyrsti leikur liðanna fór fram í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 15. maí 2021 20:24
Einvígi í stað brúðkaups Grindavík heimsækjir Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, ætlaði að gifta sig í dag, en það verður víst að bíða betri tíma. Körfubolti 15. maí 2021 14:01
„Sé ekki hvernig Tindastóll á að eiga nokkurn möguleika“ „Tindastóll gæti unnið einn leik en Keflavík vinnur alltaf þrjá leiki,“ segir Benedikt Guðmundsson um einvígi Keflavíkur og Tindastóls í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta sem hefst í kvöld. Körfubolti 15. maí 2021 12:32
Deane Williams: Við höldum áfram að spila þangað til við þurfum ekki að spila meira Keflavík og Tindastóll mætast í kvöld í átta liða úrslitum Domino's deildar karla. Keflvíkingar lönduðu deildarmeistaratitlinum á dögunum, en Tindastóll hafnaði í áttunda sæti deildarinnar. Deane Williams, sem leikur með Keflvík og hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar, á von á erfiðum leik. Körfubolti 15. maí 2021 11:31
Gæti misst af öllu einvíginu við Þór eftir að hafa veitt þriðja höggið Litháinn Adomas Drungilas hefur í þriðja sinn á tveimur mánuðum verið úrskurðaður í bann og missir af næstu þremur leikjum Þórs frá Þorlákshöfn nú þegar úrslitakeppnin í Dominos-deildinni í körfubolta er að hefjast. Körfubolti 14. maí 2021 16:22
Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. Körfubolti 13. maí 2021 13:30
„Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. Körfubolti 12. maí 2021 16:00
„Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 11. maí 2021 12:00
Viðar Örn: Eins og íslenskt rallý á móti Formúlu 1 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segir það mikil vonbrigði að liðinu hafi ekki tekist að halda sæti sínu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið féll í kvöld eftir 62-74 tap í lokaumferðinni gegn Keflavík. Körfubolti 10. maí 2021 22:35
„Á ekki von á því að vera áfram í Njarðvík“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur býst ekki við því að vera áfram þjálfari Njarðvíkur á næsta tímabili. Körfubolti 10. maí 2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 91-76 | Grannaslagur í næstu umferð Valur afgreiddi Grindavík á heimavelli í síðustu umferð Domino's deildarinnar í kvöld. Valur komst snemma í forystu sem gerði það verkum að Grindavík þurfti að elta allan leikinn sem var of erfitt og niðurstaðna 91 - 76 sigur Vals. Körfubolti 10. maí 2021 22:22
Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. Körfubolti 10. maí 2021 22:11
Baldur: Hrikalega leiðinlegt að tapa svona og sárt Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ósáttur að hafa ekki náð að vinna Stjörnuna í lokaumferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Stjörnumenn sigruðu, 96-102, eftir framlengingu. Körfubolti 10. maí 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 88-73 | Njarðvíkingar sleppa við fall Njarðvíkingar sluppu við fall en voru á sama tíma hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina þegar uppi var staðið. Körfubolti 10. maí 2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-101 | KR-ingar með góðan sigur sem var samt ekki nóg til að halda 4. sætinu Góður seinni hálfleikur KR-inga gerði þeim kleyft að vinna ÍR nokkuð þægilega 112-99. Þeir misstu samt af heimavallarréttinum í 8-liða úrslitum þar sem þeir mæta Valsmönnum. Körfubolti 10. maí 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 96-102 | Stólarnir sluppu inn í úrslitakeppnina Stjarnan gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann Tindastól, 96-102, eftir framlengingu í lokaumferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 10. maí 2021 21:52
Brynjar Þór: Maður var farinn að telja niður þessa síðustu leiki Brynjar Þór Björnsson átti góðan leik, þá sérstaklega þriðja leikhluta, þegar KR lagði ÍR í DHL-höllinni fyrr í kvöld 112-102. Kappinn er spenntur að mæta gömlum félögum í 8-liða úrslitum en hefði viljað heimavallarréttinn. Körfubolti 10. maí 2021 21:32
Spiluðum ekki eins og þetta hafi verið síðasti leikur fyrir úrslitakeppni Valur vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld 91 - 76. Valur þurfti að vinna leikinn til að fá heimaleik í fyrstu umferð sem þeir gerðu en Jón Arnór Stefánsson var ósáttur með leik Vals. Sport 10. maí 2021 21:30
Svona lítur úrslitakeppnin í Domino’s deildinni út Síðasta umferðin í Domino’s deild karla lauk í kvöld en það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Körfubolti 10. maí 2021 21:18
Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 96-87 | Þórsarar í úrslitakeppni Þór Akureyri endar Domino's deildina á sigri og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 10. maí 2021 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 62-74 | Seigla Keflavíkur felldi Hött Höttur er fallinn úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 62-74 tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á Egilsstöðum í kvöld. Keflavík nýtti skot sín í seinni hálfleik en tilraunir Hattar geiguðu. Körfubolti 10. maí 2021 20:55