Sara Sigmunds hannaði húðflúr fyrir aðdáanda sinn Sara Sigmundsdóttir er ekki aðeins frábær CrossFit kona því hún hefur einnig slegið í gegn sem hönnuður. Sport 18. nóvember 2021 08:31
Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Sport 17. nóvember 2021 09:30
Segir að Anníe Mist hafi átt næstum því eins tilkomumikinn feril og Toomey Engin kona hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla í CrossFit en Ástralinn ósigrandi Tia Clair Toomey en það má ekki vanmeta hvað íslenska goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert fyrir íþróttina og Morning Chalk Up minnir CrossFit heiminn einmitt á það í nýrri grein. Sport 12. nóvember 2021 08:31
Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. Sport 11. nóvember 2021 08:30
Dagur í lífi Söru Sigmunds í Dúbaí Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir síðustu mánuðum ársins 2021 í hitanum í Dúbaí og gerir allt til þess að geta keppt á sínu fyrsta móti rétt fyrir jól. Í Youtube-þættinum „Behind the Rune“ sýnir Sara frá degi sínum í Dúbæ og ræðir markmið sín á næstunni. Sport 8. nóvember 2021 08:30
Ben: Katrín Tanja hefur verið lengur í fjölskyldunni en sjö ára dóttir mín Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur slitið samstarfi sínu við þjálfarann Ben Bergeron en þau kveðja bæði hvort annað með hjartnæmum pistlum á samfélagsmiðlum sínum. Sport 5. nóvember 2021 11:32
Besta konan fékk betur borgað en besti karlinn á Rogue CrossFit mótinu Tia-Clair Toomey fékk best borgað af öllum á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fór fram um síðustu helgi og þar með meira en sigurvegarinn hjá körlunum. Sport 4. nóvember 2021 08:30
Hver er þessi Jami Tikkanen sem þjálfar nú Anníe Mist, Katrínu Tönju og BKG? Þrjú af besta CrosFit fólki Íslands og um leið heimsins er nú þjálfað af Finnanum Jami Tikkanen eftir að Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að leita til hans eftir sex ár með bandaríska þjálfarann Ben Bergeron. En hver er þessi maður sem okkar besta fólk vill vera hjá? Sport 3. nóvember 2021 08:31
Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Sport 2. nóvember 2021 12:31
Ekkert vonleysi hjá Katrínu Tönju þrátt fyrir vonbrigðin um helgina Katrín Tanja Davíðsdóttir var aldrei með í toppbaráttunni á Rogue Invitational CrossFit mótinu og endaði að lokum í fimmtánda sæti. Hún segist vera mjög spennt fyrir framhaldinu þrátt fyrir vonbrigðaár. Sport 2. nóvember 2021 08:32
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. Sport 1. nóvember 2021 12:01
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. Sport 1. nóvember 2021 08:31
Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. Sport 31. október 2021 23:30
Sterkasta flugfreyja landsins býr í Hveragerði Anna Guðrún Halldórsdóttir í Hveragerði er líklega sterkasta flugfreyja landsins en hún gerði sér lítið fyrir á dögunum og setti þrjú Evrópumet og tvö heimsmet í Ólympskum lyftingum. Innlent 31. október 2021 20:00
Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. Sport 31. október 2021 10:01
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. Sport 30. október 2021 19:45
Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. Sport 30. október 2021 09:36
Anníe Mist eyddi hálftíma á dag í hitaþjálfun í gufubaði Þegar þú býrð í kuldanum á Íslandi en ert á leið út til Texas til að keppa í miklum hita og miklum raka þá er um að gera að finna leið til þess að undirbúa sig. Sport 29. október 2021 08:30
Það verða allir að sjá kántrýútgáfuna af Anníe Mist og Katrínu Tönju Vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka sjálfa sig ekki alltof alvarlega og það er jafnan mjög gaman hjá þeim og gaman í kringum þær. Þegar Texasbúar færðu þeim gjafir var aðeins eitt í stöðunni. Sport 28. október 2021 08:31
Sara fór langt út fyrir þægindarammann á löngum dögum í London Sara Sigmundsdóttir var mætt til London í nýjasta þættinum af endurkomuseríu sinni „Road to Recovery“ en það var lítill tími sem fór til spillis hjá íslensku CrossFit konunni í heimsókninni til höfuðborgar Englands. Sport 27. október 2021 08:30
Æft og bömpað í hitanum hjá íslenska CrossFit fólkinu í Austin Íslensku keppendurnir hafa skilað sér til Texas fylkis í Bandaríkjunum þar sem framundan er Rogue Invitational boðsmótið sem byrjar í lok vikunnar. Sport 26. október 2021 09:00
Sara óhrædd að taka áhættu með nýja krossbandið sitt í brimbrettabruni Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir tíma sínum í Dúbaí fram í desember og hefur verið að taka sér ýmislegt fyrir hendur milli allra æfinganna. Sport 25. október 2021 09:00
Smámunasemin hjá Anníe og Katrínu seinkaði framleiðslunni um sex mánuði Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir standa í stórræðum þessa daga því ekki aðeins eru þær að undirbúa sig fyrir Rogue stórmótið í Texas heldur voru þær einnig að setja ný sérhönnuð heyrnartól á markaðinn. Heyrnartólin komu hálfu ári of seint á markaðinn því þær ætluðu ekki að láta neitt frá sér sem þær væru ekki fullkomlega sáttar með og stoltar af. Sport 22. október 2021 08:31
Sara náði markmiði sínu að ná að vera með hundrað sentimetra rass Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir bara hlutina eins og þeir eru. Á því er að sjálfsögðu engin breyting í nýjasta þættinum af netþáttaröð hennar „Road to Recovery“ sem var frumsýndur í gær. Sport 21. október 2021 08:31
Katrín Tanja tekur harkalega U-beygju: Ég er ekki búin Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki sínum markmiðum á heimsleikunum í CrossFit í sumar en það er mikill hugur í tvöfalda heimsmeistaranum fyrir komandi tímabil. Sport 20. október 2021 08:30
Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. Sport 19. október 2021 12:01
Anníe og Katrín keppa við hvor aðra á hverjum degi: Þetta er geðveikt Þetta eru sérstakir dagar hjá íslensku CrossFit konunum Anníe Mist Þórisdóttur og Karínu Tönju Davíðsdóttur. Í fyrsta sinn fá þær tækifæri til að undirbúa sig saman fyrir stórt mót. Sport 19. október 2021 08:30
Sóla skein á CrossFit móti á Spáni og fór heim með eina og hálfa milljón Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vann glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu um helgina. Sport 18. október 2021 08:30
Anníe og Katrín voru ósáttar með heyrnartólin sín og fundu sjálfar lausnina Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru vanar að treysta á sjálfa sig og vinna markvisst af sínum markmiðum. Sport 15. október 2021 09:01
Sara Sigmunds: Ég vil aldrei aftur horfa á heimsleikana í CrossFit CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir mætti sem áhorfandi á síðustu heimsleika í CrossFit en það ætlar hún aldrei að gera aftur. Sport 14. október 2021 09:01