Katrín Tanja: Annie Mist sýndi mér að þetta var ekki fjarlægur draumur Heimsmeistarinn lofar heimsmeistarann fyrir að ryðja brautina fyrir íslenskar CrossFit-stelpur. Sport 4. október 2018 12:00
Katrín Tanja selur miðbæjarslotið Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu. Hún segist vilja kaupa hús við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Ásett verð er 69,5 milljónir króna. Lífið 19. september 2018 08:00
Hálfíslenska tvíeykið Pale & Paler vann CrossFit-mót í Ölpunum Það voru ekki aðeins slæm úrslit fyrir íslenska íþróttamenn i Sviss um helgina þrátt fyrir skellinn í fótboltanum. Öflugasti CrossFit maður Íslands sá til þess. Sport 10. september 2018 13:00
Ný leið inn á heimsleikana í CrossFit opnast í Dúbæ í desember CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. Sport 3. september 2018 09:30
Mjölnir sýndi Henning stuðning með æfingu honum til heiðurs Iðkendur í víkingaþrekinu í Mjölni tóku vel á því í morgun þegar æfing til heiðurs Hennings Jónassonar var framkvæmd í tímum dagsins. Innlent 25. ágúst 2018 20:45
Íslenskur Crossfit-kappi heppinn að vera á lífi eftir alvarlegt slys í Frakklandi Talið er að Crossfit-kappinn Henning Jónasson sé heppinn að vera á lífi eftir að hann stakk sér til sunds í grunnu vatni í Suður-Frakklandi á sunnudaginn með þeim afleiðingum að hann hlaut slæmt höfuðhögg og þríbrotnaði á efsta hálsliðnum. Innlent 24. ágúst 2018 14:15
Íslensku stelpurnar áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Sport 21. ágúst 2018 14:15
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. Sport 9. ágúst 2018 08:30
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Sport 7. ágúst 2018 11:30
Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. Sport 7. ágúst 2018 11:00
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. Sport 7. ágúst 2018 07:00
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. Sport 5. ágúst 2018 22:30
Katrín upp í þriðja sætið og Björgvin í fimmta fyrir lokagreinina Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir gerðu afar vel í næst síðustu þraut heimsleikana í Crossfit sem fara fram í Madison, Sport 5. ágúst 2018 20:19
Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. Sport 5. ágúst 2018 17:21
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. Sport 5. ágúst 2018 13:00
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. Sport 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Sport 5. ágúst 2018 11:43
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - dagur 3 Tólftu heimsleikarnir í crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 1. til 6. ágúst. Vísir mun fylgjast með leikunum og áframvarpa beinum útsendingum frá CrossFit-samtökunum. Sport 4. ágúst 2018 22:30
Björgvin fimmti fyrir lokaþraut dagsins Fimm Íslendingar eru í eldlínunni í keppni fullorðinna á tólftu heimsleikunum í Crossfit sem fram fara í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina. Sport 4. ágúst 2018 21:00
Þrjár dætur á meðal sex efstu eftir tvo keppnisdaga Fimm Íslendingar eru í eldlínunni í keppni fullorðina á tólftu heimsleikunum í Crossfit sem fram fara í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina. Sport 4. ágúst 2018 11:05
Katrín Tanja þriðja á „Vígvellinum“ og hækkaði sig um eitt sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Sport 3. ágúst 2018 16:33
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. Sport 3. ágúst 2018 15:30
Björgvin Karl hækkaði sig um eitt sæti og er nú sjöundi Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Sport 3. ágúst 2018 15:28
Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. Sport 3. ágúst 2018 12:00
Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. Sport 3. ágúst 2018 11:00
Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. Sport 3. ágúst 2018 09:00
Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. Sport 2. ágúst 2018 14:30
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. Sport 2. ágúst 2018 09:30
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. Sport 2. ágúst 2018 08:00
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. Sport 2. ágúst 2018 07:30