Refsa Rússum fyrir afskiptin Ríkisstjórn Donald Trump hefur staðfest refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna afskipta yfirvalda þar af forsetakosningunum árið 2016 og tölvuárása. Erlent 15. mars 2018 16:28
Bandaríkjaforseti stærir sig af því að hafa „skáldað“ upplýsingar við Trudeau Trump fullyrti við forsætisráðherra Kanada að það hallaði á Bandaríkin í viðskiptum þeirra án þess að vita nokkuð um það. Af þessu montaði hann sig við fjárhagslega stuðningsmenn sína í gær. Erlent 15. mars 2018 10:13
Foreldrar Seth Rich höfða mál gegn Fox Segja Fox News hafa nýtt sér dauða Rich í pólitískum tilgangi. Erlent 14. mars 2018 12:26
Konan sem á að stýra CIA tengist „svartasta kaflanum“ í sögu Bandaríkjanna Gina Haspel stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi þar sem fangar voru pyntaðir á síðasta áratug. Erlent 14. mars 2018 11:30
Aðstoðarmanni Trump fylgt út úr Hvíta húsinu, grunaður um fjárglæpi Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna er sagt rannsaka alvarlega glæpi aðstoðarmannsins. Hann hefur verið ráðinn til forsetaframboðs Trump fyrir árið 2020. Erlent 13. mars 2018 17:00
Trump vísar til ágreinings við utanríkisráðherrann Ágreiningurinn varðaði meðal annars alþjóðlegt samkomulag um kjarnorkuáætlun Íran. Erlent 13. mars 2018 16:00
Trump sparkar utanríkisráðherra sínum Forstjóri leyniþjónustunnar CIA tekur við embættinu í staðinn. Erlent 13. mars 2018 12:50
Sakar embættismenn Trump-stjórnarinnar um lygar um rassíur gegn innflytjendum Dómsmálaráðherrann sakaði meðal annars borgarstjóra í Kaliforníu um að bera ábyrgð á því að hundruð hættulegra glæpamanna hafi komist undan innflytjendayfirvöldum. Erlent 13. mars 2018 12:01
Repúblikanar hafna lykilniðurstöðu leyniþjónustunnar og ljúka rannsókn Rannsókn neðri deildar Bandaríkjaþings á afskiptum Rússa af forsetakosningunum er lokið. Repúblikanar segja Rússa ekki hafa ætlað að hjálpa Donald Trump, þvert á álit leyniþjónustunnar. Erlent 13. mars 2018 10:30
Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. Erlent 12. mars 2018 10:01
Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. Erlent 12. mars 2018 07:00
Segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum og ala á ofbeldi. Innlent 11. mars 2018 22:30
Trump segir möguleika á „stórkostlegum“ samningi fyrir heiminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að fyrirhugaður fundur hans með Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, geti annaðhvort skilað engum árangri eða skapað "stórkostlegan samning fyrir heiminn.“ Erlent 11. mars 2018 07:20
Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. Erlent 9. mars 2018 23:30
Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Leiðtogar Kína, Japans og Suður-Kóreu fagna fyrirhuguðum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. Erlent 9. mars 2018 08:55
Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. Erlent 9. mars 2018 00:46
Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. Erlent 8. mars 2018 22:15
Trump stendur við tollana Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður. Erlent 8. mars 2018 20:37
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8. mars 2018 14:44
Vísbendingar um tilraun til leynilegra samskipta milli stjórna Trump og Pútín Fundur sem óformlegur ráðgjafi Trump átti með rússneskum bankamanni á Seychelles-eyjum er talin ein fyrsta tilraunin til að koma á samskiptum á milli stjórnar Trump og Rússa á bak við tjöldin. Erlent 8. mars 2018 11:15
Trump spurði vitni í Rússarannsókn út í framburð þeirra Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við tvö lykilvitni um vitnisburð þeirra. Erlent 8. mars 2018 07:56
Segir ríkisstjórn Trump í stríði við Kaliforníu Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, segir Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, ljúga og krefst þess að hann bæðist afsökunar á ummælum sínum. Erlent 7. mars 2018 23:22
Ráðgjafi Sameinuðu furstadæmanna vinnur með rannsakendum Mueller Maðurinn var stöðvaður þegar hann var á leið á fögnuð í tilefni embættisafmælis Trump í Mar-a-Lago í janúar. Erlent 7. mars 2018 12:31
Bandaríkjastjórn leyfir innflutning á veiðiminjagripum úr fílum þvert á loforð Trump Trump virtist hafa útilokað að innflutningurinn yrði leyfður aftur eftir mikla gagnrýni í nóvember. Nú hefur hann verið leyfður svo lítið beri á. Erlent 7. mars 2018 11:55
Bandaríkjaforseti heldur áfram að ljúga um ímyndaða árás í Svíþjóð Trump segist hafa reynst hafa rétt fyrir sér um árás sem hann fullyrti að hefði átt sér stað í Svíþjóð í fyrra. Ekkert bendir til þess að svo sé. Erlent 7. mars 2018 09:41
Klámmyndaleikkonan kærir Trump Stormy Daniels segir Bandaríkjaforseta aldrei hafa undirritað umtalað þagnarsamkomulag þeirra. Erlent 7. mars 2018 06:39
Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum Erlent 6. mars 2018 22:51
Trump segist ekki hafa áhyggjur af afskiptum Rússa Hann segir að Bandaríkin muni bregðast við öllu því sem Rússar geri. Erlent 6. mars 2018 22:00
Conway braut siðferðislög Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Kellyanne Conway mun hljóta. Erlent 6. mars 2018 18:45
Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Viðskipti erlent 6. mars 2018 16:26