Vikið tvisvar úr dómarasæti en stefnir nú hraðbyr á þing Repúblikanar urðu fyrir enn einu högginu þegar Roy Moore hlaut tilnefningu flokksins til kosninga um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. Erlent 27. september 2017 12:15
Trump kynnir sér eyðilegginguna á Púertó Ríkó í skugga gagnrýni í næstu viku Grafalvarlegt ástand ríkir á Púertó Ríkó eftir fellibylinn Maríu. Trump Bandaríkjaforseti er gagnrýndur fyrir að blanda skuldum þessa yfirráðasvæðis Bandaríkjanna inn í ástandið þar. Erlent 26. september 2017 16:36
Clinton segir Trump-liða vera hræsnara Trump og starfsmenn hans veittust ítrekað að henni í kosningabaráttunni fyrir að hafa notast við einkapósthólf þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent 26. september 2017 16:23
Útsendarar Rússa ólu á sundrungu vestanhafs með Facebook-auglýsingum Auglýsingarnar lofuðu ýmist eða rægðu baráttusamtök svartra eins og Líf svartra skipta máli, allt eftir að hverjum þeim var beint. Erlent 26. september 2017 15:34
Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. Erlent 26. september 2017 11:00
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 26. september 2017 09:30
Trump stoltur af NASCAR en reiður út í NFL Forsetinn heldur því ranglega fram að það að fara niður á hnéið undir þjóðsöngnum komi kynþáttafordómum ekkert við. Erlent 25. september 2017 13:45
Vona að peningar bjargi heilbrigðisfrumvarpinu Allt í allt hafa þrír þingmenn sagt að þeir styðji ekki frumvarpið og tveir hafa sagt að þeir muni alls ekki greiða atkvæði með því. Erlent 25. september 2017 11:15
Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. Erlent 25. september 2017 07:47
Tengdasonurinn gerði það sama og Trump gagnrýndi Hillary fyrir Jared Kushner, einn helsti ráðgjafi Bandaríkaforseta, notaði eigið tölvupóstfang í störfum sínum fyrir Hvíta húsið. Erlent 25. september 2017 07:04
„Ef hann tekur undir orð litla eldflaugamannsins verða þeir ekki lifandi mikið lengur“ Ri Yong-ho, utanríkisráðherra Norður Kóreu, lýsti Trump sem andlega veikum manni með mikilmennskuæði sem væri í sjálfsmorðsleiðangri. Þá sagði hann að Trump væri helsta ógnin við alheimsfriði í dag. Erlent 24. september 2017 09:45
Bandarískar íþróttastjörnur fordæma forsetann: „Heiður að heimsækja Hvíta húsið þangað til þú birtist“ Þekktustu íþróttastjörnur Bandaríkjanna hafa undanfarna daga fordæmt Donald Trump bandaríkjaforseta eftir að forsetinn sagði að reka ætti leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. Erlent 24. september 2017 08:21
Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hóta hvor öðrum gereyðileggingu og uppnefna hvor annan. Erlent 23. september 2017 09:00
Segir Trump og Kim Jong-un haga sér eins og leikskólabörn Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að líkja megi orðaskaki Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu við slagsmál leikskólabarna Erlent 22. september 2017 23:30
Facebook afhendir þinginu Rússagögnin Facebook mun veita báðum deildum bandaríska þingsins aðgang að gögnum er varða kaup rússneskra fyrirtækja á auglýsingum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 22. september 2017 08:26
Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. Erlent 21. september 2017 15:04
Mueller krefst gagna frá Hvíta húsinu Umdeildar athafnir Donalds Trump í embætti eru á meðal viðburða sem sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins vill fá gögn um frá Hvíta húsinu. Erlent 21. september 2017 10:26
Kosningastjóri Trump bauð rússneskum auðjöfri upplýsingar um kosningabaráttuna Aðeins tveimur vikum áður en Donald Trump var útnefndur frambjóðandi Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári bauð þáverandi kosningastjóri hans rússneskum auðjöfri upplýsingar um kosningabaráttuna. Erlent 20. september 2017 21:47
Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. Erlent 20. september 2017 15:45
Trump harðorður í garð Norður-Kóreu og Íran Forseti Bandaríkjanna kallaði eftir því að allar þjóðir heimsins einangruðu einræðisríkið alfarið. Erlent 19. september 2017 14:32
Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. Erlent 19. september 2017 13:45
Hæddist að sambandi Trump og Melaniu Jimmy Kimmel birti myndband af meintum ástlotum forsetahjónanna. Lífið 19. september 2017 10:45
Fyrrverandi kosningarstjóri Trump hleraður Paul Manafort er á meðal bandamanna Donalds Trump sem hafa verið til rannsóknar vegna meints samráðs við rússnesk stjórnvöld. Erlent 19. september 2017 09:03
Trump mun leita bandamanna á allsherjarþingi Forsetinn mun flytja sína fyrstu ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á morgun. Erlent 18. september 2017 11:30
Trump ekki hættur við að draga sig úr Parísarsamkomulaginu Bandarískir ráðamenn segjast enn ætla að hætta þátttöku í alþjóðlegu samstarfi til að berjast gegn loftslagsbreytingum. Þeir telja samkomulagið skaðlegt fyrir Bandaríkin og umhverfið. Erlent 17. september 2017 18:52
Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. Erlent 16. september 2017 22:17
Mayweather um píkuummæli Trumps: Svona tala alvöru menn Floyd Mayweather segir að umdeild ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þegar hann sagðist grípa í píkuna á konum, séu hvernig „alvöru menn“ tala. Sport 15. september 2017 09:35
Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. Erlent 15. september 2017 06:00
Hvíta húsið vill að sjónvarpskona verði rekin fyrir ummæli um Trump Þáttastjórnandi á ESPN kallaði Donald Trump „hvítan þjóðernissinna“ á Twitter. Erlent 14. september 2017 16:15
Trump segir ekkert samkomulag hafa náðst Spyr einnig hvort einhver vilji í rauninni reka ungt fólk sem er í Bandaríkjunum vegna DACA á brott. Erlent 14. september 2017 11:30