Austurríki í undanúrslit á sínu fyrsta stórmóti Austurríki er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu kvenna eftir að hafa slegið út Spánverja í vítaspyrnukeppni í Willem í dag. Fótbolti 30. júlí 2017 18:30
Dönsku stelpurnar enduðu 24 ára sigurgöngu Þjóðverja Dönsku stelpurnar enduðu 24 ára sigurgöngu þýska kvennalandsins í knattspyrnu, en Danir unnu 2-1 sigur í leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópumóts kvenna í Hollandi. Fótbolti 30. júlí 2017 12:00
Leik Danmerkur og Þýskalands frestað til morguns Danmörk og Þýskaland áttu að mætast í kvöld en fresta þurfti leiknum vegna hellidembu sem gerði völlinn óhæfan til þess að spila á Fótbolti 29. júlí 2017 20:00
Holland tryggði sér sæti í undanúrslitin Holland sigraði Svíþjóð, 2-0, í 8-liða úrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Hollandi. Með sigrinum tryggði Holland sér áfram í undanúrslitin. Fótbolti 29. júlí 2017 17:45
Kvaddi Skota með sigri eftir tólf ár sem landsliðsþjálfari Anna Signeul segir að Skotar hafi ekki átt skilið að falla úr leik á EM kvenna. Fótbolti 28. júlí 2017 13:45
Norðmenn skilja ekkert í því hvað varð um besta leikmann Evrópu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg stóð síðasta haust við hlið Cristiano Ronaldo upp á sviði í Mónakó þar sem þau tóku bæði við verðlaunum sem besta knattspyrnufólk Evrópu. Fótbolti 28. júlí 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Belgía 83-76 | Strákarnir byrja á sigri Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. Körfubolti 27. júlí 2017 22:00
England fékk fullt hús | Spánn áfram þrátt fyrir tap Riðlakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta lauk í kvöld með tveimur leikjum í D-riðli. Fótbolti 27. júlí 2017 20:30
Norsku stelpurnar máttu ekki skiptast á treyjum eins og strákarnir Norska kvennalandsliðið er á heimleið frá Evrópumótinu í Hollandi eins og það íslenska. Noregur og Ísland náðu hvorugt í stig á EM í ár og norska tókst ekki einu sinni að skora mark. Fótbolti 27. júlí 2017 12:30
Ísland átti eitt skot á mark allt mótið í Hollandi Mark Fanndísar Friðriksdóttur gegn Sviss var eina skot íslenska liðsins sem hitti mark andstæðinganna. Fótbolti 27. júlí 2017 12:00
Væri löngu farin út ef atvinnumennskan væri fjölskylduvænni Kvennabolti er bara ekki kominn á þann stað að maður geti farið út með heila fjölskyldu, segir Harpa Þorsteinsdóttir. Fótbolti 27. júlí 2017 11:15
EM í dag: Brasilíuleikurinn vakti falskar vonir Okkar menn velta fyrir sér stöðu íslenska liðsins, markmiðunum sem voru sett og hvers vegna fallið var svona hátt miðað við bjartsýni fyrir mót. Fótbolti 27. júlí 2017 10:45
Dætur Evrópu númeri of litlar Stelpurnar okkar kvöddu Evrópumótið í fótbolta í gærkvöldi með þriðja tapinu en þær lágu í valnum gegn Austurríki í Rotterdam, 3-0. Íslenska liðið var einfaldlega ekki nógu gott til að ná markmiðum sínum á þessu móti. Íslendingarnir heilluðu samt álfuna. Fótbolti 27. júlí 2017 06:00
Anna Björk: Eina leiðin er upp á við Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Íslands í tapi gegn Austuríki á Evrópumótinu í Hollandi. Hún segir alla í liðinu vera svekkta með árangur Íslands á mótinu. Fótbolti 26. júlí 2017 23:08
Dagný: Finnst við ekki slakasta liðið í riðlinum Dagný Brynjarsdóttir segir að litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi á EM. Fótbolti 26. júlí 2017 22:41
Hallbera: Ég geng sátt frá borði og sé ekki eftir neinu Hallbera Guðný Gísladóttir, fer stolt af Evrópumótinu í Hollandi en var þó ekki ánægð með niðurstöðuna í riðlinum. Fótbolti 26. júlí 2017 22:33
Sara: Kannski var hausinn farinn Landsliðsfyrirliðinn viðurkennir að gæðamunur var á Íslandi og Austurríki í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2017 22:24
Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. Fótbolti 26. júlí 2017 22:21
Glódís: Náðum kannski ekki nógu góðri stjórn á tilfinningunum eftir Sviss-leikinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Austurríki í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2017 22:12
Fanndís: Hefðum átt að vera svolítið í „fuck it“ gírnum Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark íslenska liðsins í Evrópukeppninni en hún var ekki á skotskónum í dag ekki frekar en félagar hennar í íslenska liðinu og stelpurnar steinlágu 3-0 á móti Austurríki í lokaleiknum. Fótbolti 26. júlí 2017 22:00
Guðbjörg: Freysi er besti þjálfari sem ég hef nokkurn tímann haft Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, var mjög vonsvikin eftir 3-0 tapið gegn Austurríki fyrr í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2017 21:58
Freyr: Liðið höndlaði vonbrigðin eftir laugardaginn mjög illa Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var afar ósáttur með frammistöðuna í 0-3 tapinu fyrir Austurríki í kvöld. Þetta var síðasti leikur Íslands á EM en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu. Fótbolti 26. júlí 2017 21:37
Harpa: Erfiðasti leikur sem við höfum spilað saman sem lið Harpa Þorsteinsdóttir var svekkt með 3-0 tapið gegn Austurríki í kvöld. Þrátt fyrir erfitt mót er hún sátt við margt sem Ísland gerði á mótinu. Fótbolti 26. júlí 2017 21:25
Freyr: Stundum eins og við séum að kreista vatn úr steini Ísland steinlá fyrir Austurríki í þriðja og síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Fótbolti 26. júlí 2017 21:05
Einkunnir íslensku stelpnanna: Okkar stelpur nokkrum skrefum á eftir í kvöld Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld þriðja leiknum sínum í röð á Evrópumótinu í Hollandi og koma því stigalausar heim af EM 2017. Ísland tapaði 3-0 á móti Austurríki í lokaleiknum í Rotterdam en hafði áður tapað á móti Frakklandi og Sviss. Fótbolti 26. júlí 2017 20:47
Frakkland fer áfram eftir jafntefli gegn Sviss Frakkland og Sviss skildu jöfn 1-1, í hinum leik kvöldsins í C-riðli á Evrópumótinu í Hollandi. Fótbolti 26. júlí 2017 20:45
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 0-3 | Austurrískt rothögg í Rotterdam Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. Fótbolti 26. júlí 2017 20:30
Sjálfa íslensku stelpnanna fyrir leik vekur athygli Íslensku stelpurnar eru að spila þessa stundina við Austurríki en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. Fótbolti 26. júlí 2017 19:16
Eliza segir svolítið mikinn Magnús Magnús Magnússon í Guðna Þetta er ekkert annað en það að mig langar til að njóta leiksins, segir Guðni Th. Jóhannesson um ástæðu þess að forsetafjölskyldan situr á meðal almennings. Innlent 26. júlí 2017 17:26
Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. Fótbolti 26. júlí 2017 17:15