Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. Fótbolti 31. maí 2019 19:30
Landsliðsþjálfari Þýskalands missir af júníleikjunum eftir slys í lyftingasalnum Þetta hefur ekki verið gott ár fyrir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, og ekki batnaði það mikið á dögunum. Fótbolti 31. maí 2019 16:15
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fótbolti 31. maí 2019 14:30
Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu Fótbolti 31. maí 2019 13:48
Hamrén: „Áhætta að velja Kolbein“ Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 25 mínútur á tímabilinu er Kolbeinn Sigþórsson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Albaníu og Tyrklandi í næsta mánuði. Fótbolti 31. maí 2019 13:43
Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Fótbolti 31. maí 2019 13:37
Fullt af óseldum miðum til á landsleikina Það er til nóg af miðum á leiki karlalandsliðsins í undankeppni EM sem fara fram á Laugardalsvellinum í júní. Fótbolti 31. maí 2019 13:21
Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð. Fótbolti 31. maí 2019 11:00
Svona er staðan á strákunum okkar þegar að 18 dagar eru í tvíhöfðann mikilvæga Staðan oft verið verri undanfarin misseri en besti framherjinn er úr leik. Fótbolti 21. maí 2019 11:00
82 prósent miða á EM 2020 til almennra stuðningsmanna UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. Fótbolti 20. maí 2019 07:00
Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Fótbolti 17. maí 2019 22:00
Svartfellingum refsað vegna rasisma Svartfjallaland þarf að leika næsta heimaleik sinn í undankeppni EM án áhorfenda í kjölfar kynþáttafordóma þegar England kom í heimsókn á dögunum. Fótbolti 27. apríl 2019 10:30
Alfreð missir af landsleikjunum mikilvægu í júní Alfreð Finnbogason verður ekki með í landsleikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í júní. Fótbolti 23. apríl 2019 08:19
McLeish hættir með Skota Alex McLeish hefur hætt störfum sem landsliðsþjálfari Skota eftir slæmt gengi í fyrstu leikjum undankeppni EM 2020. Enski boltinn 18. apríl 2019 12:00
Fallið niður um 22 sæti á styrkleikalistanum á rúmu ári Íslendingar halda áfram að hrapa niður styrkleikalista FIFA. Fótbolti 4. apríl 2019 09:03
Segja að Kolbeinn fái bara borgað fyrir mörkin sem hann skorar Kolbeinn Sigþórsson fær ekki venjuleg laun hjá sænska knattspyrnuliðunu AIK ef marka má fréttir frá Tyrklandi. Fótbolti 3. apríl 2019 11:30
Fékk treyjur frá miðjumönnum Íslands með 20 ára millibili Fyrirliði landsliðs Andorra á treyjur frá tveimur af bestu miðjumönnum í sögu íslenska landsliðsins. Fótbolti 2. apríl 2019 07:00
Vilhjálmur Alvar í kröppum dansi á Möltu | Myndband Það var nóg að gera hjá Vilhjálmi Alvari Þórarinssyni dómara er hann var að dæma í undankeppni EM um síðustu helgi. Fótbolti 29. mars 2019 12:30
Heimir Hallgríms í forsíðuviðtali á heimasíðu FIFA Heimir Hallgrímsson fer yfir gömul tímana með íslenska landsliðinu og nýju tímana í Katar í stóru forsíðuviðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28. mars 2019 09:30
Laugardalsvöllur er á ótrúlegu markakorti Cristiano Ronaldo Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur skorað hvar sem hann hefur komið og með hvaða liði sem hann hefur spilað. Fótbolti 27. mars 2019 23:30
Eins ítölsk endurkoma og þær gerast í sigri á lærisveinum Helga Fabio Quagliarella varð elsti Ítalinn til að skora í landsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27. mars 2019 13:00
Lagerbäck um leikinn ótrúlega í gær: Þetta var rokk og ról Norðmenn hentu frá sér 2-0 forystu en náðu jafntefli á móti Svíum. Fótbolti 27. mars 2019 12:00
Lygileg endurkoma Dana sem voru 3-0 undir á 84. mínútu | Helgi fékk skell gegn Ítölum Það var nóg af dramatík í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 26. mars 2019 21:45
Ævintýralegt jafntefli hjá Lars gegn Svíum Lars gerði jafntefli gegn löndum sínum í kvöld. Fótbolti 26. mars 2019 21:30
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Fótbolti 26. mars 2019 16:00
Ekki ein misheppnuð sending á móti Íslandi Efast var um þátttöku Samuel Umtiti fyrir leik Frakklands og Íslands í gær. Hann gat hins vegar tekið þátt í leiknum og hann átti fullkomna kvöldstund. Fótbolti 26. mars 2019 14:00
Mbappe setti nýtt franskt met í leiknum á móti Íslandi Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Fótbolti 26. mars 2019 12:30
Enginn leikmaður enska liðsins var fæddur þegar liðið náði þessu síðast Enska landsliðið er til alls líklegt í framtíðinni eftir tíu mörk á þremur dögum í undankeppni EM alls staðar 2020. Fótbolti 26. mars 2019 11:30
Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. Fótbolti 26. mars 2019 08:30
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. Fótbolti 25. mars 2019 22:45