Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021. Enski boltinn 25. janúar 2021 12:31
Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. janúar 2021 11:37
Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. Enski boltinn 25. janúar 2021 10:48
Robertson reyndi að öskra Greenwood úr jafnvægi Andy Robertson greip til nokkuð óhefðbundis bragðs til að koma í veg fyrir að Mason Greenwood skoraði í leik Manchester United og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. United vann leikinn, 3-2. Enski boltinn 25. janúar 2021 09:30
Dagskráin í dag: Dominos-deild karla, FA-bikarinn og spænski boltinn Það er áhugaverður mánudagur framundan á Stöð 2 Sport. Við sýnum beint frá enska FA-bikarnum, tveimur leikjum Dominos-deild karla og frá spænska boltanum. Sport 25. janúar 2021 06:01
Everton örugglega áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin Everton vann öruggan 3-0 sigur á B-deildarliði Sheffield Wednesday í fjórðu umferð FA-bikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í liði Everton. Enski boltinn 24. janúar 2021 21:55
Solskjær ánægður með að Man Utd hafi loks unnið á eigin forsendum Ole Gunnar Solskjær var hæstánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Liverpool í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 24. janúar 2021 21:15
Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. Enski boltinn 24. janúar 2021 20:00
Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik. Enski boltinn 24. janúar 2021 19:00
Burnley og Leicester áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford. Enski boltinn 24. janúar 2021 16:30
Þrenna Tammy Abraham dugði til að koma Chelsea í 16-liða úrslit Chelsea komst í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðið vann Luton úr B-deild 3-1 á Stamford Bridge. Enski boltinn 24. janúar 2021 14:00
Erkifjendurnir mætast í annað sinn á viku og bjóða vonandi upp á betri leik en síðast Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í annað sinn á viku þegar þeir eigast við í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 24. janúar 2021 09:01
Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24. janúar 2021 06:01
Newcastle sogast nær fallsætunum eftir tap á Villa Park Aston Villa vann 2-0 sigur á Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23. janúar 2021 22:30
Man City áfram eftir torsóttan sigur á Celtenham Town Manchester City vann 3-1 sigur á Cheltenham Town í enska FA-bikarnum í síðasta leik dagsins. Öll mörk City komu á síðustu níu mínútum leiksins. Enski boltinn 23. janúar 2021 19:50
Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli. Fótbolti 23. janúar 2021 17:16
Enski bikarinn: Öll úrvalsdeildarliðin áfram Sex leikjum er lokið í ensku bikarkeppninni á Englandi. Enski boltinn 23. janúar 2021 17:01
Bikarmeistararnir dottnir úr leik Southampton og ríkjandi bikarmeistarar Arsenal mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 23. janúar 2021 14:10
Barcelona hefur áhuga á Aguero og Alaba Spænska stórveldið Barcelona hefur áhuga á að semja við Sergio Aguero og David Alaba sem verða báðir samningslausir í sumar. Enski boltinn 23. janúar 2021 13:06
Wolves fær Willian Jose á láni Wolves er sagt hafa gengið frá því að fá sóknarmanninn Willian Jose á láni frá Real Sociedad út tímabilið. Enski boltinn 23. janúar 2021 11:00
Meistararnir ríða á vaðið um mikla bikarhelgi Þó að risaleikur Manchester United og Liverpool á morgun standi upp úr er fullt af öðrum athyglisverðum leikjum í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta nú um helgina. Enski boltinn 23. janúar 2021 10:00
Sjö leikmenn eftir í leikmannahópi Liverpool síðan liðið tapaði síðast deildarleik á Anfield Tapleikur Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn var fyrsti tapleikur Englandsmeistaranna á Anfield – heimavelli sínum – frá því liðið tapaði 2-1 gegn Crystal Palace þann 23. apríl 2017. Alls lék liðið 69 leiki án taps á Anfield. Enski boltinn 23. janúar 2021 08:00
Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23. janúar 2021 06:01
Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda. Fótbolti 22. janúar 2021 22:45
Sjáðu markið sem tryggði Wolves sigur á utandeildarliði Chorley Enska úrvalsdeildarliðið Wolves marði utandeildarlið Chorley í enska FA-bikarnum í kvöld. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann B-deildarlið Derby County 2-0 í síðustu umferð. Enski boltinn 22. janúar 2021 22:00
Er Pogba bara að auglýsa sig? „Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum. Enski boltinn 22. janúar 2021 16:01
Mikið áfall fyrir Manchester City Manchester City þarf að spjara sig án síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne, næsta mánuðinn að minnsta kosti. Enski boltinn 22. janúar 2021 14:14
Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal. Enski boltinn 22. janúar 2021 11:32
Hlutirnir hafa algjörlega snúist við hjá United og Liverpool á 80 dögum Phileas Fogg ætlaði að fara í kringum jörðina á 80 dögum í heimsfrægri sögu Jules Verne en einmitt á þeim tíma hefur staða erkifjendanna Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni snúist alveg við. Enski boltinn 22. janúar 2021 11:31
María orðin leikmaður Man. Utd. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 22. janúar 2021 10:36