Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. Enski boltinn 8. október 2023 17:24
West Ham nældi sér í stig og Wolves tókst að halda út manni færri Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00 í dag og enduðu þeir allir með jafntefli. West Ham tryggði sér stig á lokamínútum gegn Newcastle og Wolves tókst að halda út manni færri gegn Aston Villa. Enski boltinn 8. október 2023 15:10
Enginn endurkomusigur í þetta skiptið Brighton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli sín á milli í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool lentu marki undir snemma, komust yfir rétt fyrir hálfleik en heimamönnum tókst að klóra sig til baka og sækja stigið. Enski boltinn 8. október 2023 12:30
Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Enski boltinn 8. október 2023 12:30
Litblindir ósáttir við búningavalið Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla hafa verið gagnrýndir fyrir að heimila Luton Town og Tottenham Hotspur að leika í þeim búningum sem valið var að spila í þegar liðin leiddu saman hesta sína á Kenilworth Road í dag. Fótbolti 7. október 2023 22:41
Arnór skoraði tvö í stórsigri Arnór Sigurðsson skoraði tvívegis er Blackburn vann afar öruggan 4-0 útisigur gegn QPR í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7. október 2023 16:08
Chelsea fór illa með Burnley Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í öllum keppnum er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7. október 2023 16:00
McTominay hetjan á Old Trafford Scott McTominay reyndist hetja Manchester United er hann snéri taflinu við gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7. október 2023 16:00
Tíu Tottenham-menn tylltu sér á toppinn Þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleikinn manni færri tókst Tottenham að vinna 0-1 sigur gegn nýliðum Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 7. október 2023 13:28
Ten Hag: Við styðjum öll við bakið á Rashford Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segist vera viss um það að mörkin fari að koma hjá Marcus Rashford, framherja liðsins. Enski boltinn 7. október 2023 07:01
Postecoglou: Hefðum ekki leyft þeim að skora Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir það heldur ólíklegt að liðið hans hefði leyft Liverpool að skora mark gegn þeim eftir að markið sem Luis Díaz skoraði var tekið af þeim. Enski boltinn 6. október 2023 23:31
Arteta: Saka og Partey eru líklegir Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að Bukayo Saka og Thomas Partey séu báðir líklegir til þess að vera leikfærir fyrir leikinn gegn Manchester City á sunnudaginn. Fótbolti 6. október 2023 23:00
Hádramatískt jafntefli hjá United og Arsenal Cloe Lacasse tryggði Arsenal jafntefli gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6. október 2023 20:40
Eiginkona Sir Alex Ferguson látin Cathy Ferguson, eiginkona Sir Alex Ferguson, er látin 84 ára að aldri. Enski boltinn 6. október 2023 14:42
Rauða spjaldið á Jota var líka rangur dómur Sjálfstæð nefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar hefur skoðað umdeild atvik frá leikjum síðustu helgar og það var ekki bara rangstöðumarkið hans Luis Diaz sem var rangur dómur í leik Liverpool og Tottenham. Enski boltinn 6. október 2023 07:30
Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Enski boltinn 6. október 2023 07:00
Saka í enska landsliðinu þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli á dögunum Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbolta þrátt fyrir að hafa á þriðjudaginn þurft að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik gegn Lens í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 5. október 2023 15:00
Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. Enski boltinn 5. október 2023 13:30
Haaland hefur ekki skorað í átta klukkutíma í Meistaradeildinni Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn svo kaldur fyrir framan markið í Meistaradeildinni að hann skorar ekki einu sinni á móti uppáhaldsmótherjum sínum. Enski boltinn 5. október 2023 11:01
United goðsögnin Mark Hughes rekinn Reynsluboltinn Mark Hughes var í gærkvöldi látinn taka pokann sinn hjá enska D-deildardeildarliðinu Bradford City þar sem hann hefur verið knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5. október 2023 09:31
Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enski boltinn 5. október 2023 07:31
Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 5. október 2023 07:00
Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. Enski boltinn 4. október 2023 23:33
Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Enski boltinn 4. október 2023 20:00
Hojlund sá yngsti síðan Haaland Það er ekki nóg með að nöfnin þeirra séu lík, þeir komi báðir frá Norðurlöndum og spili sem framherjar hjá Manchester liði, þá eru þeir farnir að elta afrek hvors annars. Fótbolti 4. október 2023 16:30
Klopp segir að réttast væri að spila leik Liverpool og Tottenham aftur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að leikur Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni ætti að vera spilaður á ný eftir mistökin dýrkeyptu hjá myndbandadómurunum um síðustu helgi. Enski boltinn 4. október 2023 15:13
Móðir Beckhams varð fyrir ógeðfelldu aðkasti: „Þetta var hræðilegt“ Í nýrri heimildarþáttaröð um líf og atvinnumannaferil bresku knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham, tjá Beckham og aðstandendur hans sig um afar erfiðan tíma í þeirra lífi eftir afdrifarík mistök Beckham á HM 1998. Beckham og fjölskylda hans lentu í afar slæmu aðkasti í kjölfar atviksins. Enski boltinn 4. október 2023 10:01
Beckham leysir frá skjóðunni varðandi skóspark Ferguson David Beckham, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur greint frá því af hverju Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United, sparkaði skó í hann á sínum tíma. Enski boltinn 4. október 2023 07:31
Burnley sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu Burnley vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:28
Hljóðbrot af samskiptunum sem ollu því að mark Diaz var dæmt af gert opinbert Ensku dómarasamtökin PGMOL hafa gert hljóðbrot af samskiptum dómara og VAR-dómara leiks Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór um síðustu helgi. Fótbolti 3. október 2023 19:25